Kvenskörungar skemmtu sér á FKA-hátíðinni

Brynhildur Bergþórsdóttir, Jónína Bjartmars og Anna Sigurborg Ólafsdóttir.
Brynhildur Bergþórsdóttir, Jónína Bjartmars og Anna Sigurborg Ólafsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Það var glatt á hjalla þegar FKA, félag kvenna í atvinnulífinu, hélt viðurkenningarhátíð sína í Gamla bíói í gær. 

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir hlaut FKA-viðurkenningu 2020 fyrir vel unnin störf í þágu atvinnureksturs kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning eða fyrirmynd. Guðbjörg Heiða var í viðtali á Smartlandi á dögunum en hún starfar sem framkvæmdastjóri Marels. 

Anna Stefánsdóttir hlaut Þakkarviðurkenningu fyrir eftirtektarvert ævistarf stjórnenda í atvinnulífinu og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fékk Hvatningarviðurkenningu. 

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra flutti erindi á hátíðinni og eins og sjá má á myndunum voru allir frekar kátir og ánægðir með lífið. 

Hrund Þorsteinsson, Sigríður Gunnardóttir, Anna Stefánsdóttir og Elín Hallfreðsdóttir.
Hrund Þorsteinsson, Sigríður Gunnardóttir, Anna Stefánsdóttir og Elín Hallfreðsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Barbara Björnsdóttir og Inga Gylfadóttir.
Barbara Björnsdóttir og Inga Gylfadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Unnur Vala Einardóttir, Halldóra Jónsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir.
Unnur Vala Einardóttir, Halldóra Jónsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Anna Kristín Björnsdóttir og Elísabet Árnadóttir.
Anna Kristín Björnsdóttir og Elísabet Árnadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigrúnur Hrund og Þórey Björk Schram.
Sigrúnur Hrund og Þórey Björk Schram. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hafdís Huld Björnsdóttir og Lilja Bjarnardóttir.
Hafdís Huld Björnsdóttir og Lilja Bjarnardóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Auður Ösp Björnsdóttir, Heiða Ármannsdóttir og Jónína Ketilsdóttir.
Auður Ösp Björnsdóttir, Heiða Ármannsdóttir og Jónína Ketilsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hildur Elín Vignir og Linda Gunnlaugsdóttir.
Hildur Elín Vignir og Linda Gunnlaugsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sandra Ýr Dungal, Anna Björk Árnadóttir og Dagmar Haraldsdottir.
Sandra Ýr Dungal, Anna Björk Árnadóttir og Dagmar Haraldsdottir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Hann Björt Kristjánsdóttir og Aldís Björk Geirsdóttir.
Hann Björt Kristjánsdóttir og Aldís Björk Geirsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is

Bloggað um fréttina