Ksenia kærasta Róberts Wessman hélt glæsilega afmælisveislu

Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova.
Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova.

Ksenia Shakhmanova fagnaði 35 ára afmæli sínu um helgina. Hún og unnusti hennar, Róbert Wessman, héldu glæsilega veislu í Sjálandi sem er nýr staður í Garðabæ.

Boðið var upp á fantaflottar veitingar eða Wessman One-kampavínið sem kærustuparið framleiðir og með því voru girnilegir smáréttir.

Poppstjarna Íslands, Páll Óskar Hjálmtýrsson, hélt uppi stuðinu og söng sín allra bestu lög.

Bjarki Dieog, Svanhvít Hrólfsdóttir, Margrét Hilmisdóttir og Baldur Oddur Baldursson.
Bjarki Dieog, Svanhvít Hrólfsdóttir, Margrét Hilmisdóttir og Baldur Oddur Baldursson.
Lasse Monsted, Margrét Ásgeirsdóttir. Helen Neely og Matthias Matthiasson.
Lasse Monsted, Margrét Ásgeirsdóttir. Helen Neely og Matthias Matthiasson.
Hér er Róbert ásamt Helenu dóttur sinni og Dion kærasta …
Hér er Róbert ásamt Helenu dóttur sinni og Dion kærasta hennar.
Róbert Wessman, Ksenia Shakhmanova, Óskar Örn Jónsson og Gerður Ríkarðsdóttir.
Róbert Wessman, Ksenia Shakhmanova, Óskar Örn Jónsson og Gerður Ríkarðsdóttir.
Hér eru gestgjafarnir ásamt systrum Róberts, þeim Lindu og Gunnhildi. …
Hér eru gestgjafarnir ásamt systrum Róberts, þeim Lindu og Gunnhildi. Með á myndinni er Knútur Rúnarsson eiginmaður Lindu.
Þórdís Þórsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Ómar og Bára Einarsdóttir.
Þórdís Þórsdóttir, Jóhann Jóhannsson, Ómar og Bára Einarsdóttir.
mbl.is