Allt á útopnu á Akureyri

Lee Proud, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Ahd Tamimi.
Lee Proud, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Ahd Tamimi.

Það var allt á útopnu þegar Vorið vaknar var frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. Með hlutverk fara Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Júlí Heiðar Halldórsson, Rúnar Kristinn Rúnarsson, Þorsteinn Bachmann og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Leikstjóri er Marta Nordal. 

Eins og sjá má á myndunum kann þetta fólk að gera sér glaðan dag eftir stífa æfingatörn. 

Marta Nordal og María Pálsdóttir.
Marta Nordal og María Pálsdóttir.
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Hilda Jana Gísladóttir ásamt Soffíu Gísladóttur …
Guðmundur Baldvin Guðmundsson og Hilda Jana Gísladóttir ásamt Soffíu Gísladóttur og Láru Stefánsdóttur.
Ásdís Elfa Einarsdóttir og Skúli Bragi Geirdal.
Ásdís Elfa Einarsdóttir og Skúli Bragi Geirdal.
Hér eru meðal annarra Salvör Nordal og Jóhannes Nordal.
Hér eru meðal annarra Salvör Nordal og Jóhannes Nordal.
Marta Nordal fagnaði frumsýningunni.
Marta Nordal fagnaði frumsýningunni.
Nordal ásamt ungu stjörnum sýningarinnar. á myndinni eru Bjarklind Ásta, …
Nordal ásamt ungu stjörnum sýningarinnar. á myndinni eru Bjarklind Ásta, Árni Beinteinn, Eik Haraldsdóttir, Ahd Tamimi, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Júlí Heiðar, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Rúnar Kristinn Rúnarsson, Viktoría Sig og Ari Orrason.
Danshöfundurinn Lee Proud og Ahd Tamimi.
Danshöfundurinn Lee Proud og Ahd Tamimi.
mbl.is