Lilja bauð háskólakonum í teiti í Ráðherrabústaðnum

Elísabet Sveinsdóttir, Elíza Reid, Vigdís Finnbogadóttir, Guðrún Pétursdóttir, Hanna Lára …
Elísabet Sveinsdóttir, Elíza Reid, Vigdís Finnbogadóttir, Guðrún Pétursdóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Helga Guðrún Johnson og Margrét Kristín Sigurðardóttir.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra bauð félagskonum í Félagi háskólakvenna í móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á dögunum. Félagið heiðrai Guðrúnu Pétursdóttur fyrir framlag hennar til rannsókna og vísinda og líka fyrir að vera góð fyrirmynd og brautryðjandi. 

Guðrún er dósent í fósturfræði og lífeðlisfræði við Hjúkrunarfræðideild á Heilbrigðissviði Háskóla Íslands og hefur verið framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða frá 2005. 

Háskólakonur samglöddust með henni en þar á meðal var fyrrverandi forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir og núverandi forsetafrú, Eliza Reid. 

Eins og sést á myndunum ríkti mikil kátína í Ráðherrabústaðnum enda ekki á hverjum degi sem háskólakonur eru boðnar þangað. 

Sigrún Gunnarsdóttir og Jónína Kárdal.
Sigrún Gunnarsdóttir og Jónína Kárdal.
Steinunn Ásta Helgadóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Guðlaug Ólafsdóttir og Elsa …
Steinunn Ásta Helgadóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Guðlaug Ólafsdóttir og Elsa Einarsdóttir.
Margrét Sigurðardóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Margrét Sigurðardóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Sigríður Erlendsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir.
Sigríður Erlendsdóttir og Vigdís Finnbogadóttir.
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Helga …
Margrét Kristín Sigurðardóttir, Hanna Lára Helgadóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Helga Guðrún Johnson.
Inga Birna Einarsdóttir og Sigrún Íris Sigmarsdóttir.
Inga Birna Einarsdóttir og Sigrún Íris Sigmarsdóttir.
Lilja Guðmundsdóttir og Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Lilja Guðmundsdóttir og Fríða Björk Ingvarsdóttir.
Hanna Lára Helgadóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Hanna Lára Helgadóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Guðrún Pétursdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Guðrún Pétursdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Guðrún Pétursdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Guðrún Pétursdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Eliza Reid, Oddný Margrét Ragnarsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Ásta Dís Ólafsdóttir …
Eliza Reid, Oddný Margrét Ragnarsdóttir, Vigdís Finnbogadóttir, Ásta Dís Ólafsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir.
mbl.is