Síðasta megapartíið fyrir samkomubann

Hrönn Sveinsdóttir, Eliza Reid og Marsibil Sæmundsdóttir.
Hrönn Sveinsdóttir, Eliza Reid og Marsibil Sæmundsdóttir.

Það var glatt á hjalla þegar Stockfish-kvikmyndahátíðin var opnuð formlega í síðustu viku. Um er að ræða síðasta teitið sem haldið var áður en samkomubann var sett. Eins og sjá má á myndunum voru allir mjög hressir og kátir. 

Hátíðin stendur yfir til 22. mars og geta þeir sem ekki eru í sóttkví farið í bíó en á hátíðinni eru sýndar 20 sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir. 

Dagskráin verður með óbreyttu sniði en Bíó Paradís hefur takmarkað miðasölu á einstaka sýningar við þá tölu sem tryggir það að hægt sé að hafa tvo metra á milli allra gesta.  

Friðrik Þór, Birna Hafstein, Harpa Þórunn Pétursdóttir, Júlíus Kemp og …
Friðrik Þór, Birna Hafstein, Harpa Þórunn Pétursdóttir, Júlíus Kemp og Ari Alexander.
Elín Arnar og Eliza Reid.
Elín Arnar og Eliza Reid.
Marsibil Sæmundsdóttir og Elín Arnar.
Marsibil Sæmundsdóttir og Elín Arnar.
Árni Sveinsson í góðum félagsskap.
Árni Sveinsson í góðum félagsskap.
Bergsteinn Björgúlfsson og Sigríður Þóra Árdal.
Bergsteinn Björgúlfsson og Sigríður Þóra Árdal.
Friðrik Þór, Birna Hafstein og Ari Alexander.
Friðrik Þór, Birna Hafstein og Ari Alexander.
Hjálmar Sveinsson og Eliza Reid.
Hjálmar Sveinsson og Eliza Reid.
Ársæll Sigurlaugar Níelsson í góðum félagsskap.
Ársæll Sigurlaugar Níelsson í góðum félagsskap.
Börkur Gunnarsson og Linda Blöndal.
Börkur Gunnarsson og Linda Blöndal.
Ársæll Sigurlaugar Níelsson og Marsibil Sæmundsdóttir.
Ársæll Sigurlaugar Níelsson og Marsibil Sæmundsdóttir.
Kría Birgisdóttir og Gunnar Þór Gunnarsson.
Kría Birgisdóttir og Gunnar Þór Gunnarsson.
mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál