Egill Einarsson hélt upp á 40 ára afmælið með stæl

Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson.
Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Einkaþjálfarinn, rifhöfundurinn og tónlistarmaðurinn, Egill Einarsson, er orðinn 40 ára. Af því tilefni sló hann upp veislu á einum heitasta staðnum á landinu, Sjálandi. 

Vel var mætt í afmæli Egils. Þar var til að mynda Ásgeir Kolbeinsson, Auðunn Blöndal, Pétur Jóhann Sigfússon, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður, Sölvi Snær Magnússon á The Laundromat Café, Gunnleifur Gunnleifsson og eiginkona hans, Hildur Einarsdóttir. 

Egill hefur gert ýmislegt í gegnum tíðina annað en að reyna að koma fólki í form. Hann var til dæmis í hljómsveitinni Mercedez Club sem gerði allt vitlaust fyrir um áratug. 

Hægt er að skoða fleiri myndir undir #skyri50View this post on Instagram

Allir geta dansað season 3 👉🏻❤️ #skyri50

A post shared by Hildur Einarsdóttir (@hildureinarsd) on Jun 6, 2020 at 3:04pm PDTView this post on Instagram

#skyri50

A post shared by Vilhjálmur Þór Þóruson (@villithor0512) on Jun 6, 2020 at 3:33pm PDT

View this post on Instagram

Fyrirliði Fm95blö fertugur! @egillgillz #skyri50

A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) on Jun 6, 2020 at 2:28pm PDT

View this post on Instagram

#skyri50

A post shared by Agust Bjarnason (@gustihollywood) on Jun 6, 2020 at 5:24pm PDT
mbl.is