HönnunarMars opnaði með stæl í Epal í Skeifunni í gær. Fjölbreyttur hópur hönnuða sýndi sínar nýjustu afurðir á heillandi hátt.
Eftirfarandi hönnuðir og hönnunarfyrirtæki sýna á sýningunni:
ANNA THORUNN
Arkitýpa
Endurgerð á klassískri íslenskri hönnun
FORMER
IHANNA HOME
Ingólfur Örn Guðmundsson
Kormákur og Skjöldur
Ólöf Erla Bjarnadóttir
Pastelpaper
stundum studio
Sigurjón Pálsson
ÖRN DUVALD
Eins og sjá má á myndunum var líf og fjör á þessari opnun enda margt spennandi í gangi í íslensku hönnunarlífi.