Myndi Edda Björgvins einhverntíma ræna banka?

Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Björn Guðmundsson.
Edda Björgvinsdóttir og Gunnar Björn Guðmundsson. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir

Kvikmyndin Amma Hófí var frumsýnd í gærkvöldi í Laugarásbíó. Edda Björgvinsdóttir fer með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Ladda. Saman leika þau heimilismenn á elliheimili sem finnst vistin þar allt annað en góð og ákveða að taka til sinna ráða. 

Til þessa að komast út úr þessum aðstæðum ákveða þau að ræna Íslandsbanka í Hafnarfirði. Ekki fer allt eins og áætlað var. 

Með helstu hlutverk fara fyrir utan Eddu og Ladda eru Sveppi, Steindi Jr, Víkingur Kristjánsson, Anna Svava Knútsdóttir, Gríma Kristjánsdóttir, Pétur Jóhann, Þorsteinn Guðmundsson og Gísli Örn Garðarsson.

Markelsbræður, Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson framleiða myndina en henni er leikstýri af Gunnari Birni Guðmundssyni.

Laddi í geggjuðu stuði!
Laddi í geggjuðu stuði! Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Þorkell Harðarson, Sigvaldi J. Kárason og Örn Marinó Harðarson.
Þorkell Harðarson, Sigvaldi J. Kárason og Örn Marinó Harðarson. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Guðmundur Þór Kárason ljósmyndari fer með hlutverk í myndinni. Hér …
Guðmundur Þór Kárason ljósmyndari fer með hlutverk í myndinni. Hér er hann ásamt sonum sínum tveimur. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Örn Marinó Arnarson, Gunnar Björn Guðmundsson og Skarphéðinn Guðmundsson.
Örn Marinó Arnarson, Gunnar Björn Guðmundsson og Skarphéðinn Guðmundsson. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Þorkell Harðarson, Laddi og Örn Marinó Arnarson.
Þorkell Harðarson, Laddi og Örn Marinó Arnarson. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson.
Guðbjörg Lóa Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Gríma Kristjánsdóttir fer með hlutverk í myndinni.
Gríma Kristjánsdóttir fer með hlutverk í myndinni. Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
Ljósmynd/Díana Júlíusdóttir
mbl.is