Agnes Braga og Bryndís Schram í stemningu

Agnes Bragadóttir og Bryndís Schram.
Agnes Bragadóttir og Bryndís Schram. mbl.is/Stella Andrea

Opnunarhóf RIFF Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fór fram í gærkvöldi í Háskólabíó. Íslenska heimildamyndin, Þriðji póllinn, var opnunarmynd hátíðarinnar. Um er að ræða nýja íslenska mynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Myndin er heimildamynd um geðhvörf. Högna Eg­ils­syni, tón­list­ar­manni og Önnu Töru Edw­ards er fylgt eftir í myndinni en þau glíma bæði við geðhvörf. 

Háskólabíó iðaði af lífi og fjöri. Vinkonurnar Agnes Bragadóttir fyrrverandi fréttastjóri á Morgunblaðinu og Bryndís Schram rithöfundur létu sig ekki vanta og heldur ekki Dagur B. Eggertsson og Arna kona hans. Þar var líka ein glæsilegasta forsetafrú heims, Eliza Reid. 

Eins og sjá má á myndunum var fólk þakklátt fyrir að komast í bíó og fá upplyftingu fyrir andann. 

Högni Egilsson og Andri Snær Magnason.
Högni Egilsson og Andri Snær Magnason. mbl.is/Stella Andrea
Ásdís Sif og Daniel Leeb.
Ásdís Sif og Daniel Leeb.
Eliza Reid.
Eliza Reid. mbl.is/Stella Andrea
Ólafur Sigurðsson, Anna Fjóla Gísladóttir, Anna Birna Ragnarsdóttir og Höskuldur …
Ólafur Sigurðsson, Anna Fjóla Gísladóttir, Anna Birna Ragnarsdóttir og Höskuldur Hari Gylfason. mbl.is/Stella Andrea
Þóranna Sigurðardóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Klara Sigríður Thorarensen, Anna Tara …
Þóranna Sigurðardóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Klara Sigríður Thorarensen, Anna Tara Edwards, Kristín Ásta, Klara Sigríður Thorarensen, Hlín og Ingibjörg Agnes Jónsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Katrína Mogensen, Nanna Nbs og Alexandra Baldursdóttir.
Katrína Mogensen, Nanna Nbs og Alexandra Baldursdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Samúel Aron Guðlaugsson og Inga Magnea.
Samúel Aron Guðlaugsson og Inga Magnea. mbl.is/Stella Andrea
Anna Tara Edwards.
Anna Tara Edwards. mbl.is/Stella Andrea
Arna Dögg Einarsdóttir og Dagur B. Eggertsson.
Arna Dögg Einarsdóttir og Dagur B. Eggertsson. mbl.is/Stella Andrea
Björn Thors, Karen Þórólfsdóttir, Hilmar Jónsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir.
Björn Thors, Karen Þórólfsdóttir, Hilmar Jónsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Mireya Samper og Þuríður Jónsdóttir.
Mireya Samper og Þuríður Jónsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ísold Uggadóttir og Una Lind Hauksdóttir.
Ísold Uggadóttir og Una Lind Hauksdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Vivian Ólafsdóttir og Valgerður Valgeirsdóttir.
Vivian Ólafsdóttir og Valgerður Valgeirsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Eydís Helena Evensen og Einar Egilsson.
Eydís Helena Evensen og Einar Egilsson. mbl.is/Stella Andrea
Ásgeir Guðmundsson, Atli Bollasson, Glódís Guðgeirsdóttir, Ásrún Magnúsdóttir, Steinþór Helgi …
Ásgeir Guðmundsson, Atli Bollasson, Glódís Guðgeirsdóttir, Ásrún Magnúsdóttir, Steinþór Helgi Arnsteinsson. mbl.is/Stella Andrea
Ingileif Friðriksdóttir og María Ólafsdóttir.
Ingileif Friðriksdóttir og María Ólafsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
María Erlingsen og Christopher Lund.
María Erlingsen og Christopher Lund. mbl.is/Stella Andrea
Bjarni Sigurðsson og Guðbrandur Árni Ísberg.
Bjarni Sigurðsson og Guðbrandur Árni Ísberg. mbl.is/Stella Andrea
Hlynur Þór Sveinbjörnsson, Baldvin Snær Hlynsson, Guðrún Björk Þorsteinsdóttir, Kristín …
Hlynur Þór Sveinbjörnsson, Baldvin Snær Hlynsson, Guðrún Björk Þorsteinsdóttir, Kristín Lovísa Andradóttir, Margrét Sjöfn Torp og Hulda Filippía Andradóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is