Kamilla stal senunni í bleikum leðurkjól

Jón Már Ásbjörnsson og Kamilla Einarsdóttir.
Jón Már Ásbjörnsson og Kamilla Einarsdóttir. mbl.is/Stella Andrea

Kópavogskróníkan var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu um helgina. Verkið er byggt á samnefndri bók Kamillu Einarsdóttur sem sló í gegn þegar hún kom út 2018. Silja Hauksdóttir leikstjóri sýningarinnar heillaðist svo af sögunni að hún sóttist eftir því að gera leikrit upp úr bókinni ásamt Ilmi Kristjánsdóttur sem fer með aðalhlutverk sýningarinnar. 

Þórey Birgisdóttir og Arnaldur Ernst Bachmann leika einnig í verkinu og eru þau skemmtileg. 

Verkið fjallar um unga einstæða móður sem gerir upp alkóhóliseraða fortíð sína. Lýsingin er opinská og er lítið dregið undan hvað varðar óreglu, karlafar og óhóflegt skemmtanahald. Textinn er hnyttinn og skemmtilegur þótt undirtónn verksins sé grafalvarlegur og sársaukafullur. 

Það er kómískt að elska Kópavog með allri sinni Hamraborg og Smiðjuvegi og finnast hápunktur tilverunnar vera að drekka á Riddaranum í Engihjalla.

Eins og sjá má á myndunum skemmtu frumsýningargestir sér vel en dapurt var að sjá suma taka niður grímurnar um leið og sýning hófst. Það eru mikil lífsgæði að komast í leikhús og því nokkuð súrt að horfa upp á það að fullorðið fólk eigi í basli með að fara eftir fyrirmælum Víðis, Þórólfs og Ölmu. 

Kristín Ögmundsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Hildur Ketilsdóttir.
Kristín Ögmundsdóttir, Halla Ólafsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Hildur Ketilsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Jafet Máni og Kristjana Magnúsdóttir.
Jafet Máni og Kristjana Magnúsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Stefán Eriks Stefánsson og Steinunn Vala Sigfúsdóttir.
Stefán Eriks Stefánsson og Steinunn Vala Sigfúsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Stefán Baldursson, Vigdís Finnbogadóttir og Steinunn Þórhallsdóttir.
Stefán Baldursson, Vigdís Finnbogadóttir og Steinunn Þórhallsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Rakel Sif Haraldsdóttir og Berglind Pétursdóttir.
Rakel Sif Haraldsdóttir og Berglind Pétursdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Snæbjörn Brynjarsson og Ásmundur Alma Guðjónsson.
Snæbjörn Brynjarsson og Ásmundur Alma Guðjónsson. mbl.is/Stella Andrea
Hanna Fríða Jóhannsdóttir og Hlöðver Þorsteinsson.
Hanna Fríða Jóhannsdóttir og Hlöðver Þorsteinsson. mbl.is/Stella Andrea
Helga Gunnur Þorvaldsdóttir og Þorleifur Eggertsson.
Helga Gunnur Þorvaldsdóttir og Þorleifur Eggertsson. mbl.is/Stella Andrea
Soffía Vagnsdóttir og Roland Smelt.
Soffía Vagnsdóttir og Roland Smelt. mbl.is/Stella Andrea
Silja Hauksdóttir og Steinunn Þórhallsdóttir.
Silja Hauksdóttir og Steinunn Þórhallsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Ægir Pétur Ellertsson, Mary Ellertsson og Editha Kirch.
Ægir Pétur Ellertsson, Mary Ellertsson og Editha Kirch. mbl.is/Stella Andrea
Ásgeir Helgi Magnússon og Garðar Þór Jónsson.
Ásgeir Helgi Magnússon og Garðar Þór Jónsson. mbl.is/Stella Andrea
Ingibjörg Jara og Þórunn Þorgrímsdóttir.
Ingibjörg Jara og Þórunn Þorgrímsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Björk Óttarsdóttir og Ingólfur V. Gíslason.
Björk Óttarsdóttir og Ingólfur V. Gíslason. mbl.is/Stella Andrea
Sigríður Björg Tómasdóttir og Ása Briem.
Sigríður Björg Tómasdóttir og Ása Briem. mbl.is/Stella Andrea
Breki Karlsson og Steinunn Þórhallsdóttir.
Breki Karlsson og Steinunn Þórhallsdóttir. mbl.is/Stella Andrea
Gígja Tryggvadóttir og Júlía Aradóttir.
Gígja Tryggvadóttir og Júlía Aradóttir. mbl.is/Stella Andrea
mbl.is