Afboða þurfti alla gestina á síðustu stundu

Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Guðrún Sóley Gestsdóttir.

Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. 

Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. 

Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. 

Jakob Birgisson.
Jakob Birgisson.

Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar.

Kristján H. Kristjánsson og Kristján Franklín Magnús.
Kristján H. Kristjánsson og Kristján Franklín Magnús.

Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf.

Sverrir Norland og Hallgrímur Helgason.
Sverrir Norland og Hallgrímur Helgason.
Guðrún Sóley Gestsdóttir afhendir Sæunni Kjartansdóttur verðlaunin.
Guðrún Sóley Gestsdóttir afhendir Sæunni Kjartansdóttur verðlaunin.
Sæunn Kjartansdóttir höfundur bókarinnar, Óstýriláta mamma mín og ég.
Sæunn Kjartansdóttir höfundur bókarinnar, Óstýriláta mamma mín og ég.

Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta.

Bækur sem fengu tilnefningu:

Barna- og ung­menna­bæk­ur 

Orri óstöðvandi – Hefnd glæpon­anna  

Höf­und­ur: Bjarni Fritz­son 

Les­ari: Vign­ir Rafn Valþórs­son

Traust­ur og Trygg­ur - Allt á hreinu í Rakka­vík

Höf­und­ar: Gunn­ar Helga­son, Fel­ix Bergs­son 

Les­ar­ar: Gunn­ar Helga­son, Fel­ix Bergs­son

Lang­elst­ur að ei­lífu 

Höf­und­ur: Bergrún Íris Sæv­ars­dótt­ir 

Les­ari: Sig­ríður Láretta Jóns­dótt­ir

Eyðieyj­an 

Höf­und­ur: Hild­ur Lofts­dótt­ir 

Les­ari: Álfrún Helga Örn­ólfs­dótt­ir

Langafi minn Súper­mann 

Höf­und­ur: Ólíver Þor­steins­son 

Les­ari: Sig­ríður Láretta Jóns­dótt­ir

Glæpa­sög­ur

Hvít­i­dauði

Höf­und­ur: Ragn­ar Jónas­son

Les­ari: Íris Tanja Flygenring, Har­ald­ur Ari Stef­áns­son 

Stelp­ur sem ljúga 

Höf­und­ur: Eva Björg Ægis­dótt­ir

Les­ari: Þór­dís Björk Þorfinns­dótt­ir

Fjötr­ar 

Höf­und­ur: Sól­veig Páls­dótt­ir

Les­ari: Sól­veig Páls­dótt­ir

Fimmta barnið 

Höf­und­ur: Eyrún Ýr Tryggva­dótt­ir 

Les­ari: María Lovísa Guðjóns­dótt­ir

Ill­virki 

Höf­und­ur: Emelie Schepp 

Les­ari: Kristján Frank­lín Magnús

Þýðandi: Kristján H. Kristjáns­son

Sverrir Norland.
Sverrir Norland.

Skáld­sög­ur

Húðflúr­ar­inn í Auschwitz 

Höf­und­ur: Heather Morr­is 

Les­ari: Hjálm­ar Hjálm­ars­son 

Þýðandi: Ólöf Pét­urs­dótt­ir 

Hann kall­ar á mig

Höf­und­ur: Guðrún Sig­ríður Sæ­mundsen 

Les­ari: Selma Björns­dótt­ir 

Kokkáll 

Höf­und­ur: Hall­dór Hall­dórs­son 

Les­ari: Hall­dór Hall­dórs­son

Ein­fald­lega Emma 

Höf­und­ur: Unn­ur Lilja Ara­dótt­ir 

Les­ari: Þór­dís Björk Þorfinns­dótt­ir

Sex­tíu kíló af sól­skini 

Höf­und­ur: Hall­grím­ur Helga­son

Les­ari: Hall­grím­ur Helga­son

Hildur Loftsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Hildur Loftsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.

Óskáldað efni

Björg­vin Páll Gúst­avs­son án filters 

Höf­und­ar: Sölvi Tryggva­son, Björg­vin Páll Gúst­avs­son 

Les­ari: Rún­ar Freyr Gísla­son

Óstýri­láta mamma mín og ég 

Höf­und­ur: Sæ­unn Kjart­ans­dótt­ir 

Les­ari: Sæ­unn Kjart­ans­dótt­ir

Ljósið í Djúp­inu 

Höf­und­ur: Reyn­ir Trausta­son 

Les­ari: Berg­lind Björk Jón­as­dótt­ir

Útkall - Tif­andi tímasprengja 

Höf­und­ur: Óttar Sveins­son 

Les­ari: Óttar Sveins­son

Mann­eskju­saga

Höf­und­ur: Stein­unn Ásmunds­dótt­ir

Les­ari: Mar­grét Örn­ólfs­dótt­ir

Elva Ósk Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Elva Ósk Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Guðrún Sóley Gestsdóttir.
Elva Ósk Ólafsdóttir.
Elva Ósk Ólafsdóttir.
Eliza Reid.
Eliza Reid.
Eva María Jónsdóttir.
Eva María Jónsdóttir.
Gunnar Helgason og Hallgrímur Helgason.
Gunnar Helgason og Hallgrímur Helgason.
Gunnar Helgason.
Gunnar Helgason.
Gunnar Helgason.
Gunnar Helgason.
Hallgrímur Helgason.
Hallgrímur Helgason.
Hildur Loftsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Hildur Loftsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Kristján Franklín Magnús.
Kristján Franklín Magnús.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál