Svava og Björn kunna að halda teiti

Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson.
Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það var einstök stemning í Smáralind þegar Svava Johansen og Björn Sveinbjörnsson eigendur NTC opnuðu nýja og glæsilega Galleri 17 verslun. Í versluninni eru seld merki frá Samsøe Samsøe, Envii, Carhartt, Matinique, Calvin Klein, NA-KD, Libertine, Levi‘s, Kenzo, Just Female og Neo Noir svo einhver merki séu nefnd. 

Hönnunin á versluninni er heillandi en þegar hún var hönnuð var innblástur sóttur í náttúruna. Grænn gróður er áberandi og poppar upp stílhreinar innréttingar. Samspilið er þannig að öll fallegu fötin fái að njóta sín sem best. 

DJ Dóra Júlía sá til þess að fjörið væri í forgrunni í teitinu en hún er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins. 

Eins og sést á myndunum var gleði í loftinu enda þessi árstími þar sem fólki dreymir um ný föt, fjör og ferðavinninga! 

María Einarsdóttir, Tania Lind og Katrín Steinunn Antonsdóttir.
María Einarsdóttir, Tania Lind og Katrín Steinunn Antonsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Agnes Orradóttir, Sigurlaug Rán Stefánsdóttir, Viktor Örn Gunnarsson og Kristinn …
Agnes Orradóttir, Sigurlaug Rán Stefánsdóttir, Viktor Örn Gunnarsson og Kristinn Þór Sigurðsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Guðbjörg Guðný Valsdóttir, Sandra Líf Einarsdóttir og Katrín Tekla Guðmundardóttir.
Guðbjörg Guðný Valsdóttir, Sandra Líf Einarsdóttir og Katrín Tekla Guðmundardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
DJ Dóra Júlía.
DJ Dóra Júlía. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Helga Kristjánsdóttir, Sandra Arnardóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Arna Fríða Ingvarsdóttir.
Helga Kristjánsdóttir, Sandra Arnardóttir, Tinna Jóhannsdóttir og Arna Fríða Ingvarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Haraldur Ómarsson, Elías Andri Haraldsson og Katrín Steinunn Antonsdóttir.
Haraldur Ómarsson, Elías Andri Haraldsson og Katrín Steinunn Antonsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ester Olga Mondragon og María Sif Þorvaldsdóttir.
Ester Olga Mondragon og María Sif Þorvaldsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
María Einarsdóttir og Andrea Magnúsdóttir.
María Einarsdóttir og Andrea Magnúsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Björn Sveinbjörnsson og Andrea Magnúsdóttir.
Björn Sveinbjörnsson og Andrea Magnúsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is