Fullt út úr dyrum í útgáfuboði Árelíu

Árelía Eydís tók vel á móti gestum í útgáfuboði sem …
Árelía Eydís tók vel á móti gestum í útgáfuboði sem haldið var nýverið með pompi og prakt. mbl.is/Kristinn Magnússon

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, rithöfundur og dósent við Háskóla Íslands, mætti í fallegum kjól í útgáfuboðið þar sem hún kynnti skáldsöguna Slétt og brugðið. Viðtökurnar hafa verið góðar við bókinni sem fjallar um sex konur sem hafa í fjöldamörg ár hist í saumaklúbbi en ákveða að gera eitthvað allt annað saman en þær eru vanar. 

Konurnar, sem standa flestar á krossgötum, finna þann styrk sem konur búa yfir og mátt þeirrar vináttu sem þær eiga saman.

Ef marka má mætinguna í útgáfuboðið eru Íslendingar frelsinu fegnir. Það var fullt út úr dyrum eins og myndirnar sýna og gestirnir á öllum aldri.

Gestirnir í útgáfuboðinu voru á öllum aldri.
Gestirnir í útgáfuboðinu voru á öllum aldri. mbl.is/Kristinn Magnússon
Herdís, Edda og Helga.
Herdís, Edda og Helga. mbl.is/Kristinn Magnússon
Elín, Tinna og Unnur.
Elín, Tinna og Unnur. mbl.is/Kristinn Magnússon
María, Jóhanna og Vilborg.
María, Jóhanna og Vilborg. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ásta og Helga.
Ásta og Helga. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þorvaldur, Þorlákur og Þórhildur.
Þorvaldur, Þorlákur og Þórhildur. mbl.is/Kristinn Magnússon
Þórhildur, Kristín og Lilja.
Þórhildur, Kristín og Lilja. mbl.is/Kristinn Magnússon
Björg, Sigríður og Sandra.
Björg, Sigríður og Sandra. mbl.is/Kristinn Magnússon
Guðlaug og Hrönn.
Guðlaug og Hrönn. mbl.is/Kristinn Magnússon
Elín, Herdís og Helga.
Elín, Herdís og Helga. mbl.is/Kristinn Magnússon
Auður og Heiða.
Auður og Heiða. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál