Jón Ólafs bauð í garðpartí

Jón Ólarsson og Hallgrímur Thorsteinsson.
Jón Ólarsson og Hallgrímur Thorsteinsson.

Jón Ólafsson, stjórnarformaður Icelandic Glacial, bauð í grillpartí þegar fyrirtækið fagnaði sumrinu í liðinni viku. Veislan fór fram í bakgarðinum á Dillon við Laugaveg þar sem hljómsveit kom fram á sviði og gestir gæddu sér á góðum mat. 

Veislan er árleg og auðvitað var boðið upp á íslenskt vatn en Icelandic Glacial hefur meðal annars verið í boði á stórviðburðum á borð við Golden Globe-verðlaunahátíðina í Bandaríkjunum. 

Hljómsveitina skipuðu gítarleikararnir Björn Thoroddsen og Friðrik Karlsson. Trommuleikarinn Skúli Gíslason og Sigurgeir Skafti Flosason á bassa. Jónas R. Jónsson, Ari Jónsson, Unnur Birna og Gréta Karen voru meðal söngvara. 

Helga Benediktsdóttir, Jónas R. Jónasson, Auður Elísabet Guðmundsdóttir og Sigrún …
Helga Benediktsdóttir, Jónas R. Jónasson, Auður Elísabet Guðmundsdóttir og Sigrún Kristjánsdóttir.
Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir.
Guðni Gunnarsson og Guðlaug Pétursdóttir.
Friðrika Hjartardóttir og Runólfur Pálsson.
Friðrika Hjartardóttir og Runólfur Pálsson.
Hafdís Vilhjálmsdóttir og Vera Wonder Sölvadóttir.
Hafdís Vilhjálmsdóttir og Vera Wonder Sölvadóttir.
Helga Olafsson.
Helga Olafsson.
Egill Eðvarðsson og Jón Ólafsson.
Egill Eðvarðsson og Jón Ólafsson.
Kristín Jórunn Hjartardóttir, Dóra Einarsdóttir og Egill Eðvarðsson.
Kristín Jórunn Hjartardóttir, Dóra Einarsdóttir og Egill Eðvarðsson.
mbl.is