Dorrit geislaði í Bioeffect-teiti ársins

Dorrit Moussaieff og Björn Örvar stofnandi Orf líftækni sem rekur …
Dorrit Moussaieff og Björn Örvar stofnandi Orf líftækni sem rekur Bioeffect. Ljósmynd/María Kjartansdóttir

Það var líf og fjör á Hafnartorgi í gær þegar íslenska líftæknifyrirtækið Bioeffect kynnti nýtt andlitskrem. Um er að ræða byltingarkennt krem sem eru í raun EGF húðdropar í kremformi. Þetta er í fyrsta skipti sem Bioeffect býður upp á slíkt. Kremið er einstakt á svo margan hátt og hentar sérlega vel fyrir 35 ára og eldri.

Dorrit Moussaieff fyrrverandi forsetafrú lagði leið sína í miðbæinn en hún er mikill aðdáandi EGF og hefur verið óformlegur kynnir vörunnar erlendis síðan fyrsta varan kom á markað fyrir rúmlega áratug. Hún var þó ekki eina drottningin á svæðinu því þar var líka Brynja Nordquist fyrrverandi flugfreyja, Aníta Briem leikkona, Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis og auðvitað forstjóri fyrirtækisins, Liv Bergþórsdóttir. 

Plötusnúðurinn Dóra Júlía spilaði í teitinu og boðið var upp á búbblur, súkkulaðihúðuð jarðarber og makkarónukökur. Auk þess gátu gestir farið í húðgreiningu og komist að því hvernig ástand húðarinnar væri raunverulega! 

Eins og sést á myndunum var einstök stemning enda landsmenn nokkuð partýþyrstir eftir töluverðan partýþurrk. 

Halldóra Traustadóttir , Þórdís og Liv Bergþórsdóttir.
Halldóra Traustadóttir , Þórdís og Liv Bergþórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Andrea Magnúsdóttir, María Einarsdóttir og Anna Fríða Gísladóttir.
Andrea Magnúsdóttir, María Einarsdóttir og Anna Fríða Gísladóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ljósmynd/María Kjartansdóttir
Agnes Guðrún Magnúsdóttir, Ragna Árnadóttir og Halldóra Traustadóttir.
Agnes Guðrún Magnúsdóttir, Ragna Árnadóttir og Halldóra Traustadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ljósmynd/María Kjartansdóttir
Ljósmynd/María Kjartansdóttir
Guðrún Andrea, Brynja Magnúsdóttir, Lára Sif Davíðsdóttir og Agnes Eva …
Guðrún Andrea, Brynja Magnúsdóttir, Lára Sif Davíðsdóttir og Agnes Eva Sigurðardóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helga, Fjóla og Margrét.
Helga, Fjóla og Margrét. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna Guðný, Sóley, Kalli og Margrét.
Anna Guðný, Sóley, Kalli og Margrét. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Aþena Röfn, Andrea Röfn, Alba Mist og Elísabet Gunnars.
Aþena Röfn, Andrea Röfn, Alba Mist og Elísabet Gunnars. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Helgi Ómarsson og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Helgi Ómarsson og Kolbrún Pálína Helgadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Svanhvít Friðriksdóttir og Guðrún Jónsdóttir.
Svanhvít Friðriksdóttir og Guðrún Jónsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ingibjörg Sæmunds og Guðrún Óla Jónsdóttir.
Ingibjörg Sæmunds og Guðrún Óla Jónsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Erna og Guðrún Sortveit.
Erna og Guðrún Sortveit. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hrafnhildur Ásgeirs, Telma Lind, Agnes, Gréta Hlöðversdóttir og Auður Einarsdóttir.
Hrafnhildur Ásgeirs, Telma Lind, Agnes, Gréta Hlöðversdóttir og Auður Einarsdóttir. Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ragnar Gunnarsson, Hreiðar Þór Jónsson og Þuríður Guðnadóttir.
Ragnar Gunnarsson, Hreiðar Þór Jónsson og Þuríður Guðnadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elísabet Austmann, Guðrún Andrea, Svana Lovísa, Elísabet Gunnars og Alba …
Elísabet Austmann, Guðrún Andrea, Svana Lovísa, Elísabet Gunnars og Alba Mist. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Brynja Magnúsdóttir, Elísabet Árnadóttir og Margrét Ingþórsdóttir.
Brynja Magnúsdóttir, Elísabet Árnadóttir og Margrét Ingþórsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Ljósmynd/María Kjartansdóttir
Ljósmynd/María Kjartansdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál