Bjarni mætti með Þóru og Helgu Þóru í teiti

Hafnarfjörður iðaði af lífi og fjöri þegar Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri bauð í kraftmikinn kvennakokkteil í Bæjarbíói. Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræddu um trygga efnahagsstjórn við gestina. Bjarni var ekki einn á ferð því eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi og dóttir þeirra, Helga Þóra Bjarnadóttir voru með í för. 

Eins og sjá má á myndunum leiddist engum eina sekúndu. 

mbl.is