Katrín tók hlé til að geta fagnað með Ragnari

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson.
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Metsöluhöfundurinn Ragnar Jónasson fagnaði nýjustu bók sinni, Úti, í Iðnó í gær. Fullt var út úr dyrum í Iðnó og forsætisráðherra tók sér hlé frá Arctic Circle ráðstefnunni til þess að heilsa upp á verðandi meðhöfund sinn, en eins og kunnugt er vinna þau nú að glæpasögu.

Úti er þrettánda bók Ragnars og er sálfræðitryllir sem gerist í veiðikofa uppi á heiði í aftakaveðri.

Velgengni Ragnars erlendis á sér fá fordæmi en skemmst er þess að minnast að hann átti þrjár bækur á topp tíu lista í Þýskalandi í fyrra en enginn íslenskur rithöfundur hefur náð því fyrr.

Þá varð hann á þessu ári fyrsti íslenski höfundurinn til þess að komast á metsölulista í Bretlandi og Bandaríkjunum, hjá Sunday Times og Wall Street Journal. Einnig eru Warner Bros. og CBS að vinna að sjónvarpsþáttasyrpum byggðum á bókum hans.

Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Jónasson.
Ásdís Halla Bragadóttir og Aðalsteinn Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Benedikt Gíslason og Björn Ingi Hrafnsson.
Benedikt Gíslason og Björn Ingi Hrafnsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson.
Hjónin María Margrét Jóhannsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Magnús Þór Gylfason, Ragnar Jónasson, Benedikt Gíslason og Margrét Sveinsdóttir.
Magnús Þór Gylfason, Ragnar Jónasson, Benedikt Gíslason og Margrét Sveinsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Jóhann Tómas Sigurðsson og Þóra Þ. Guðjónsdóttir.
Jóhann Tómas Sigurðsson og Þóra Þ. Guðjónsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Snorri Björnsson og Ragnar Jónasson.
Snorri Björnsson og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Íris Tanja Flygenring og Þóra Karítas Árnadóttir.
Íris Tanja Flygenring og Þóra Karítas Árnadóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Halldór Árnason og Jónas Ragnarsson.
Halldór Árnason og Jónas Ragnarsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Virginía og Ásgeir Theódór Jóhannesson.
Virginía og Ásgeir Theódór Jóhannesson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafsson, Páll Valsson og Hálfdan Steinþórsson.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Ólafsson, Páll Valsson og Hálfdan Steinþórsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
María Margrét Jóhannsdóttir og Klara Rún Kjartansdóttir.
María Margrét Jóhannsdóttir og Klara Rún Kjartansdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Guðmundur Steinbach og Alexander Jensen Hjálmarsson.
Guðmundur Steinbach og Alexander Jensen Hjálmarsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Annetta A. Ingimundardóttir og Bjarni Þorsteinsson.
Annetta A. Ingimundardóttir og Bjarni Þorsteinsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Ragnar með dætur sínar tvær þær Kiru og Natalíu.
Ragnar með dætur sínar tvær þær Kiru og Natalíu. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Kira Ragnarsdóttir, Natalía Ragnarsdóttir og Ragnar Jónasson.
Kira Ragnarsdóttir, Natalía Ragnarsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Steingrímur Finnsson og Heiðar Guðjónsson.
Steingrímur Finnsson og Heiðar Guðjónsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason.
Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Íris Tanja Flygenring og Ragnar Jónasson.
Íris Tanja Flygenring og Ragnar Jónasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is