Skemmtu sér konunglega á Hafnartorgi

Hildur Vilhelmsdóttir, Hulda Þórhallsdóttir, Hugrún Halldórsdóttir, Bjarney Harðardóttir, Margrét Íris …
Hildur Vilhelmsdóttir, Hulda Þórhallsdóttir, Hugrún Halldórsdóttir, Bjarney Harðardóttir, Margrét Íris Baldursdóttir, Anna Lilja Johansen og Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir.

Það voru allir í sumarskapi í gærkvöldi þegar íslenska útivistarmerkið 66°Norður fagnaði opnun á splunkunýrri verslun við Hafnartorg. Plötusnúðurinn Dóra Júlía til þess að það væri góð tónlist í boðinu.  

Það er vel við hæfi að gamalt sjóklæðamerki eins og 66°Norður opni verslun við höfnina í Reykjavík. Fyrirtækið varð til þegar það fór að sauma sjóklæði á sjómenn fyrir um 100 árum.  

Basalt Arkitektar hönnuðu verslunina en þeir sóttu innblástur í íslensk veður og umhverfi. Það er þó ekki tíu stiga hiti inni í versluninni og rigning. 

Í versluninni er að finna handverk eftir íslenska hönnuði þar sem megin áherslan er á sjálfbærni.  Búðarborðið er hannað af Rögnu Ragnars og stólarnir í mátunarklefunum kallast Ermi og eru hannaðir af Valdísi Steinars og Arnari Inga.

Stólarnir eru gerðir úr ermum af dúnúlpum sem var ekki hægt að gera við og voru frumsýndir á HönnunarMars. Víða um búðina má finna stóra skúlptúra sem eru hluti af sýningu listakonunnar Öldu Ægisdóttur, Útópíu. 

Það er því ekki bara hægt að kaupa sér föt sem eru sérhönnuð fyrir íslenskt veðurfar og vera smart á sama tíma heldur fá menningu og list beint í æð. 

Gugusar og Dóra Júlía.
Gugusar og Dóra Júlía.
Arna Petra Sverrisdóttir, Guðrún Sørtveit og Sigríður Margrét Ágústsdóttir.
Arna Petra Sverrisdóttir, Guðrún Sørtveit og Sigríður Margrét Ágústsdóttir.
Hildur Edda og Andrea Ýr.
Hildur Edda og Andrea Ýr.
Arnar Ingi og Valdís Steinars.
Arnar Ingi og Valdís Steinars.
Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir og Katrín Margrét Guðjónsdóttir.
Guðrún Ólöf Hrafnsdóttir og Katrín Margrét Guðjónsdóttir.
Íris og Pétur.
Íris og Pétur.
Hrefna Rós Hlynsdóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Þórunn Salka Pétursdóttir, Arnar …
Hrefna Rós Hlynsdóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Þórunn Salka Pétursdóttir, Arnar Logi Hákonarson, Fannar Páll Aðalsteinsson og Líneik Þóra Bryndísardóttir.
Bjarney Harðardóttir, Elísabet Sigfúsdóttir, Sigurjón Vilbergsdóttir, Edda Júlía Helgadóttir og …
Bjarney Harðardóttir, Elísabet Sigfúsdóttir, Sigurjón Vilbergsdóttir, Edda Júlía Helgadóttir og Helgi Rúnar Óskarsson.
Arnaldur og Alísa.
Arnaldur og Alísa.
Hilmar Björnsson, Elín Konráðsdóttir og Guðni Bergsson.
Hilmar Björnsson, Elín Konráðsdóttir og Guðni Bergsson.
Vala Rún Magnúsdóttir og Þórunn Salka Pétursdóttir.
Vala Rún Magnúsdóttir og Þórunn Salka Pétursdóttir.
Andri Davíð Pétursson blandaði drykki.
Andri Davíð Pétursson blandaði drykki.
Stefán Bjarni Hjaltested og Fannar Páll Aðalsteinsson.
Stefán Bjarni Hjaltested og Fannar Páll Aðalsteinsson.
Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Logi Pedro og Aldís …
Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, Vala Rún Magnúsdóttir, Logi Pedro og Aldís Eik Arnarsdóttir.
Ingibjörg Magnúsdóttir og Adda Rún Jóhannsdóttir.
Ingibjörg Magnúsdóttir og Adda Rún Jóhannsdóttir.
Helgi Ómarsson og Álfrún Pálsdóttir.
Helgi Ómarsson og Álfrún Pálsdóttir.
Tara Sif Birgisdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir.
Tara Sif Birgisdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir.
Daníel og Helga Kristín.
Daníel og Helga Kristín.
Ragnheiður Harpa, Margrét Mist og Elma.
Ragnheiður Harpa, Margrét Mist og Elma.
Gugusar tók lagið fyrir gestina.
Gugusar tók lagið fyrir gestina.
Sturla Snær Snorrason.
Sturla Snær Snorrason.
Serena, Ísabella, Ragnhildur, Theodóra, Áróra, Sara Margrét, Bjartur og Sigrún.
Serena, Ísabella, Ragnhildur, Theodóra, Áróra, Sara Margrét, Bjartur og Sigrún.
mbl.is