Dóri DNA jós úr viskubrunni sínum

Dóri DNA jós úr brunni visku sinnar.
Dóri DNA jós úr brunni visku sinnar. Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson

Skemmtikrafturinn og þúsundþjalasmiðurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, jós úr brunni visku sinnar á gleðistund (e. happy hour) Klak - Icelandic Startups í Grósku liðinn föstudag. Dóri ræddi meðal annars um áskoranir samfélagsins á léttu nótunum og bauð svo upp á náttúruvín sem hann flytur inn. 

Tilefni gleðistundarinnar er Snjallræði, nýsköpunarverkefni fyrir sporta sem vilja gera heiminn aðeins betri eða með öðrum orðum, samfélagshraðli þar sem samfélagsleg nýsköpun er í forgrunni. 

Samfélagsleg nýsköpun felst í því að nýta aðferðafræði nýsköpunar og hönnunarhugsun til þess að tækla samfélagslegar áskoranir og byggja upp kerfi og lausnir sem fela í sér ávinning fyrir fólk og umhverfi og þar af leiðandi fyrir samfélagið í heild.

Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
Ljósmynd/Lars Davíð Gunnarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál