Gyða Sól mætti óvænt í 50 ára afmæli Selmu

Gyða Sól mætti óvænt í afmælið.
Gyða Sól mætti óvænt í afmælið.

Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari fagnaði 50 ára afmæli sínu í Petersen svítunni í Gamla bíó um síðustu helgi. Sólin skein og staðurinn var fullur út úr dyrum enda er Selma vinamörg og skemmtileg. 

Sigga Kling, Dj Margeir, Svala Björgvinsdóttir og Stefanía Svavarsdóttir skemmtu í afmælisveislunni. Ásthildur Ragnarsdóttir sem er 19 ára systir Selmu spilaði á fiðlu og svo mætti Helga Braga Jónsdóttir í hlutverki Gyðu Sólar sem sló í gegn í Fóstbræðrum á sínum tíma. 

Gestirnir í veislunni voru sérlega vel til fara en margir af þeim mættu í sérsaumuðum fatnaði sem Selma hefur hannað og saumað á þá í gegnum tíðina. Auk þess voru gínur í veislunni sem voru klæddar í fatnað eftir Selmu. 

Boðið var upp á girnilegar veitingar í föstu og fljótlandi formi. 

Eygló Gunnardóttir, Einar Þór Jónsson, Harpa Karlsdóttir, Gúa og Þórarinn …
Eygló Gunnardóttir, Einar Þór Jónsson, Harpa Karlsdóttir, Gúa og Þórarinn Stefánsson.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ásdís og Gugga.
Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ásdís og Gugga.
Dj Margeir og Svala Björgvinsdóttir skemmtu gestum.
Dj Margeir og Svala Björgvinsdóttir skemmtu gestum.
Selma, Sigga Kling og Óli Boggi.
Selma, Sigga Kling og Óli Boggi.
Ármann og Selma.
Ármann og Selma.
Selma og Svala.
Selma og Svala.
Selma með foreldrum sínum, Margréti Klöru Jóhannsdóttur og Ragnar Sigurjónsson.
Selma með foreldrum sínum, Margréti Klöru Jóhannsdóttur og Ragnar Sigurjónsson.
Kristín, Gúa og Kolla.
Kristín, Gúa og Kolla.
Ásthildur Ragnarsdóttir spilaði á fiðlu.
Ásthildur Ragnarsdóttir spilaði á fiðlu.
Systurnar Ásthildur og Selma.
Systurnar Ásthildur og Selma.
Jon Sadler og Svala Björgvinsdóttir.
Jon Sadler og Svala Björgvinsdóttir.
Hera Björk Ólafsdóttir og Selma Ragnarsdóttir.
Hera Björk Ólafsdóttir og Selma Ragnarsdóttir.
Sigurður Óli, Selma, Rebekka Atladóttir og S. Lára Árnadóttir.
Sigurður Óli, Selma, Rebekka Atladóttir og S. Lára Árnadóttir.
Svala og Selma.
Svala og Selma.
mbl.is