Fann loksins tíma til að skrifa og fagnaði því með teiti

Sigríður Víðis Jónsdóttir og Leó Alexander Guðmundsson ásamt börnunum sínum, …
Sigríður Víðis Jónsdóttir og Leó Alexander Guðmundsson ásamt börnunum sínum, Hauki og Laufeyju. Kristinn Magnússon

Sigríður Víðis Jónsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar Vegabréf: Íslenskt í Máli og menningu á þriðjudaginn. Bókin er hennar önnur bók en fyrir ellefu árum kom hennar fyrsta bók út Ríkisfang ekkert sem til­nefnd til Íslensku bók­mennta­verðlaun­anna og Fjöru­verðlaun­anna, auk þess sem hún hlaut viður­kenn­ingu Hagþenk­is.

Í nýju bókinni fjallar hún um tímann og þær breytingar sem orðið hafa á heiminum. Í bókinni segir hún frá ferðalögum sínum allt frá Af­gan­ist­an til Búrkína Fasó, til Íslands­ferðalaga í heims­far­aldr­in­um.

„Mig hafði lengi langað að skrifa bók­ina sem var að koma út. Það æxlaðist hins veg­ar þannig að efnið í síðustu bók kom óvænt upp í hend­urn­ar á mér þegar hóp­ur magnaðra kvenna flutti í gamla bæ­inn minn, Akra­nes, og tengdi sam­an Palestínu, Írak og Ísland á ein­stak­an hátt. Ég sökkti mér því ofan í það efni og úr varð bók­in Rík­is­fang: Ekk­ert,“ seg­ir Sig­ríður.

Sveinn H Guðmarsson, Pía Hansson og Auður Birna Stefánsdóttir.
Sveinn H Guðmarsson, Pía Hansson og Auður Birna Stefánsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Bryndís Lúðvíksdóttir og Brynja Huld Óskarsdóttir.
Bryndís Lúðvíksdóttir og Brynja Huld Óskarsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigrún Helga Lund, Silja Bára Ómarsdóttir, Gunnhildur Sigurhansdóttir og Einar …
Sigrún Helga Lund, Silja Bára Ómarsdóttir, Gunnhildur Sigurhansdóttir og Einar Björn Magnússon. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigríður Víðis Jónsdóttir.
Sigríður Víðis Jónsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Telma Klausen Þórðardóttir, Daði Jónsson, Haraldur Bergmann Ingason og Rósa …
Telma Klausen Þórðardóttir, Daði Jónsson, Haraldur Bergmann Ingason og Rósa Hrund Kristjánsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Auður Birna Stefánsdóttir og Halla Hrund Lóudóttir.
Auður Birna Stefánsdóttir og Halla Hrund Lóudóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Orri Páll Jóhannsson og Helena W. Óladóttir.
Orri Páll Jóhannsson og Helena W. Óladóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Regína Ragnarsdóttir og Hafdís Karlsdóttir.
Regína Ragnarsdóttir og Hafdís Karlsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Pálína Ásgeirsdóttir og Steina Ólafsdóttir.
Pálína Ásgeirsdóttir og Steina Ólafsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Iðunn Steinsdóttir og Elín Hall. Þess má geta að Iðunn …
Iðunn Steinsdóttir og Elín Hall. Þess má geta að Iðunn er amma Elínar. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sólveig Jónsdóttir og Matthildur Atladóttir.
Sólveig Jónsdóttir og Matthildur Atladóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is