Einstök stemning í teiti hjá Helgu

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Elín Halla Kjartansdóttir og Borghildur Erlingsdóttir.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Elín Halla Kjartansdóttir og Borghildur Erlingsdóttir.

Það var glatt á hjalla og fagurt um að lítast í glæsilegri og formlegri opnun barre stúdíósins Núna Co. Wellness Studio á fimmtudagskvöldið úti á Granda. Gestum var boðið upp á fagrar veigar sem Áslaug Snorradóttir matarlistamaður og ljósmyndari töfraði fram. Á boðstólum voru alls kyns heilsuskot, safar og hollur matur og fyrirtækið Og Natura bauð upp á íslenskt gin með villtum jurtum. 

Eigandi stúdíósins er Helga Guðný Theodórs sem lærði barre kennslu í Kaliforníu. 

Barre er blanda af pilates, jóga og styrktaræfingum gerðar á dýnu og við ballet stöng. Ávinningar þess að stunda barre er aukinn vöðvastyrkur, aukið jafnvægi og betri líkamleg líðan.  Boðið er upp á tíma frá morgni til kvölds alla daga nema sunnudaga en einnig  er hægt að leigja stúdíóið út fyrir aðra heilsutengda starfsemi eða viðburði. 

Ingólfur Guðmundsson og Helga Guðný Theodors.
Ingólfur Guðmundsson og Helga Guðný Theodors.
Linda Björk Pálsdóttir, Helga Guðný Theodors , Anna Margrét Björnsson …
Linda Björk Pálsdóttir, Helga Guðný Theodors , Anna Margrét Björnsson og Áslaug Snorradóttir.
Erla Kristín Árnadóttir, Berglind Jónsdóttir, Borghildur Erlingsdóttir og Anna Björg …
Erla Kristín Árnadóttir, Berglind Jónsdóttir, Borghildur Erlingsdóttir og Anna Björg Erlingsdóttir.
Elsa Nielsen og Sara Pálsdóttir.
Elsa Nielsen og Sara Pálsdóttir.
Birna Ósk Hansdóttir, Dagbjört Jónasdóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn …
Birna Ósk Hansdóttir, Dagbjört Jónasdóttir, Þrúður Vilhjálmsdóttir og Halldór Örn Óskarsson.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Heiðrún Guðný Gunnarsdóttir.
Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Heiðrún Guðný Gunnarsdóttir.
Ástríður Helga Ingólfsdóttir og Kristján Valsson.
Ástríður Helga Ingólfsdóttir og Kristján Valsson.
Allý Santos og Gagga Jónsdóttir.
Allý Santos og Gagga Jónsdóttir.
Ágústa Hreinsdóttir, Sigurður Ómar Sigurðsson og Íris Ann Sigurðardóttir.
Ágústa Hreinsdóttir, Sigurður Ómar Sigurðsson og Íris Ann Sigurðardóttir.
Lola Leighton og Dagný Björg Stefánsdóttir.
Lola Leighton og Dagný Björg Stefánsdóttir.
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda