Arnaldur og Katrín í partígallanum

Arnaldur Indriðason og Katrín Jakobsdóttir létu sig ekki vanta í …
Arnaldur Indriðason og Katrín Jakobsdóttir létu sig ekki vanta í breska sendiráðið um helgina.

Rithöfundurinn Arnaldur Indriðason og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og annar höfundur glæpasögunnar Reykjavík, létu sig ekki vanta í boð breska sendiráðsins á dögunum. Tilefnið var Iceland Noir hátíðin en margir vel þekktir breskir rithöfundar lögðu leið sína til landsins.

Má þar nefna Richard Osman rithöfund og þáttakynni á BBC en hann hefur meðal annars stýrt þáttunum Deal or No Deal, Pointless og Richard Osman’s House of Games. Einnig var leikkonan Amanda Redman meðal gesta og verðlaunahöfundurinn Bernadine Evaristo.

Íslenskir rithöfundar létu auðvitað ekki sitt eftir liggja og mættu helstu metsöluhöfundar landsins í partíið. 

Gestum var boðið upp á veitingar og breska drykki, meðal annars Hemingway kokteilinn ‘Death in the afternoon’ en með örlitlu íslensku Brennivíni var kokteillinn gerður með íslensku ívafi.

Rithöfundafeðginin Einar Kárason og Kamilla Einarsdóttir.
Rithöfundafeðginin Einar Kárason og Kamilla Einarsdóttir.
Arnaldur Indriðason, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir.
Arnaldur Indriðason, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir.
Hattie Adam-Smith og Bernadine Evaristo.
Hattie Adam-Smith og Bernadine Evaristo.
Elín Ragnarsdóttir og Ásmundur Helgason.
Elín Ragnarsdóttir og Ásmundur Helgason.
Dr. Bryony Mathew sendiherra Bretlands, Eliza Reid rithöfundur og forsetafrú, …
Dr. Bryony Mathew sendiherra Bretlands, Eliza Reid rithöfundur og forsetafrú, Katrín Jakobsdóttir.
Ólafur Þór Þórhallsson og Hjörtur Magni Jóhannsson.
Ólafur Þór Þórhallsson og Hjörtur Magni Jóhannsson.
Kamilla Einarsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir og Ólafur Þór Þórhallsson.
Kamilla Einarsdóttir, Yrsa Sigurðardóttir og Ólafur Þór Þórhallsson.
Margrét Tryggvadóttir, Sindri Freysson og Karl Ágúst Úlfsson.
Margrét Tryggvadóttir, Sindri Freysson og Karl Ágúst Úlfsson.
Óskar Guðmundsson, Kamilla Einarsdóttir og Auður Jónsdóttir.
Óskar Guðmundsson, Kamilla Einarsdóttir og Auður Jónsdóttir.
Ragnar Jónasson og Hrefna Haraldsdóttir
Ragnar Jónasson og Hrefna Haraldsdóttir
Lyn Whiting, Richard Osman og Dr Bryony Mathew.
Lyn Whiting, Richard Osman og Dr Bryony Mathew.
Martyn Waites leikari og rithöfundur, Richard Osman þáttastjórnandi og rithöfundur, …
Martyn Waites leikari og rithöfundur, Richard Osman þáttastjórnandi og rithöfundur, Abhir Mukherjee metsöluhöfundur.
Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi.
Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands á Íslandi.
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda