Jón og Óskar skemmtu sér á Café Catalínu

Jón Pálmason og Óskar Magnússon.
Jón Pálmason og Óskar Magnússon. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir

Óskar Magnússon rithöfundur, bóndi og lögfræðingur fagnaði útkomu bókar sinnar Leyniviðauki 4 á Café Catalínu á dögunum. Staðurinn er staðsettur í Hamraborg í Kópavogi og er vinsæll hjá fólki sem vill hækka hitann á fjörofni lífsins um nokkrar gráður.

Það var viðeigandi að halda boðið á Café Catalínu því staðurinn kemur við sögu í bókinni og reyndar líka í fyrri bókum Óskars um lögmanninn kvensama, Stefán Bjarnason. Í þessari bók skrifar Óskar lystilega um hrottalegan glæp sem framinn er á Keflavíkurvelli og setur allt í uppnám, bæði á heimilum fólks og í lögreglunni. 

Rúnar Þór og félagar spiluðu fyrir gesti í útgáfuboðinu og auðvitað las Óskar upp úr Leyniviðauka 4. 

Eins og sjá má á myndunum sást ekki fýlusvipur á nokkrum lifandi manni. 

Haukur Magnússon og Brynjar Níelsson.
Haukur Magnússon og Brynjar Níelsson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Björn Jónasson, Jón Pálmason og Elísabet Björnsdóttir.
Björn Jónasson, Jón Pálmason og Elísabet Björnsdóttir. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Haukur Magnússon.
Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Haukur Magnússon. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Valdimar Tómasson er hér fremstur á myndinni.
Valdimar Tómasson er hér fremstur á myndinni. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Óskar Magnússon las upp úr bók sinni.
Óskar Magnússon las upp úr bók sinni. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Rúnar Þór og félagar spiluðu í partíinu.
Rúnar Þór og félagar spiluðu í partíinu. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Leyniviðauki 4 er æsispennandi bók eftir Óskar Magnússon.
Leyniviðauki 4 er æsispennandi bók eftir Óskar Magnússon. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Björgólfur Jóhannsson, Málfríður, Kjartan Georg, Ólína og Þorgeir Baldursson.
Björgólfur Jóhannsson, Málfríður, Kjartan Georg, Ólína og Þorgeir Baldursson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Erna Ýr Öldudóttir og Birgir Ármannsson.
Erna Ýr Öldudóttir og Birgir Ármannsson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Helga Möller og Hanna Rúna Vigfúsdóttir.
Helga Möller og Hanna Rúna Vigfúsdóttir. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Diljá Mist, Auðun Svavar Sigurðsson og Einar Kárason.
Diljá Mist, Auðun Svavar Sigurðsson og Einar Kárason. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Jóhanna Björnsdóttir, Gísli Gíslason, Magnús Óskarsson og Auðunn Svavar Sigurðsson.
Jóhanna Björnsdóttir, Gísli Gíslason, Magnús Óskarsson og Auðunn Svavar Sigurðsson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir og Helgi Ágústsson.
Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir og Helgi Ágústsson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Jóna Dóra Karlsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson.
Jóna Dóra Karlsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
Sigurður Gísli Pálmason og Hólmfríður.
Sigurður Gísli Pálmason og Hólmfríður. Ljósmynd/Dóra Einarsdóttir
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda