Ætlaði að setjast í helgan stein en skrifaði svo bók

Hildur Hermóðsdóttir stofnaði Sölku á sínum tíma.
Hildur Hermóðsdóttir stofnaði Sölku á sínum tíma.

Hildur Hermóðsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar Sölku, ætlaði að setjast í helgan stein þegar hún seldi útgáfuna. Hún hefur þó ekki getað setið auðum höndum því á dögunum kom út bókin Ástin á Laxá. Útgáfu bókarinnar var fagnað hjá Sölku og var vel mætt í útgáfuteitið hjá Hildi.

Ástin á Laxá - Hermóður í Árnesi og átökin miklu er sagan af því þegar Þingeyingar tóku til sinna ráða til verndar náttúrunni og sprengdu stíflu í Laxá með dýnamíti í eigu virkjunarinnar. Einnig er sögð saga Hermóðs í Árnesi og af hans þætti í baráttunni miklu fyrir verndun Laxár og Mývatns. Bókin fangar ástina á náttúrunni og bregður upp myndum af fólkinu sem verndaði hana með samheldni og eldmóð að vopni. 

Jóhanna Jafetsdóttir, dóttir Hildar, er hér fremst á myndinni.
Jóhanna Jafetsdóttir, dóttir Hildar, er hér fremst á myndinni.
Ögmundur Jónasson er hér fyrir miðju.
Ögmundur Jónasson er hér fyrir miðju.
Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntarýnir er hér fremst á myndinni.
Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntarýnir er hér fremst á myndinni.
Jóhanna Jafetsdóttir.
Jóhanna Jafetsdóttir.
Kristjana Guðbrandsdóttir.
Kristjana Guðbrandsdóttir.
Dögg Hjaltalín, núverandi eigandi Sölku.
Dögg Hjaltalín, núverandi eigandi Sölku.
Ari Hermóður Jafetsson og Ólafur Finnbogason.
Ari Hermóður Jafetsson og Ólafur Finnbogason.
Ögmundur Jónasson og Ingibjörg Sigurðardóttir.
Ögmundur Jónasson og Ingibjörg Sigurðardóttir.
Dögg Hjaltalín, Hildur Hermóðsdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir.
Dögg Hjaltalín, Hildur Hermóðsdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir.
Hildur Hermóðsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir.
Hildur Hermóðsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir.
Anna Lea og Dögg kunna að halda partí.
Anna Lea og Dögg kunna að halda partí.
Jafet Ólafsson, eiginmaður Hildar Hermóðsdóttur, er hér á tali við …
Jafet Ólafsson, eiginmaður Hildar Hermóðsdóttur, er hér á tali við Sigrúnu Böðvarsdóttur sem starfaði lengi í Sölku.
Jóhanna Jafetsdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir.
Jóhanna Jafetsdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir.
Jóhanna Jafetsdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir.
Jóhanna Jafetsdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir.
Silja Aðalsteinsdóttir og Eyjólfur Jónsson.
Silja Aðalsteinsdóttir og Eyjólfur Jónsson.
Eyjólfur Jónsson og Dögg Hjaltalín.
Eyjólfur Jónsson og Dögg Hjaltalín.
Sonja Wiium er hér með dóttur sína í fanginu.
Sonja Wiium er hér með dóttur sína í fanginu.
Rudólf Adolfsson lét sig ekki vanta.
Rudólf Adolfsson lét sig ekki vanta.
Hildur Hermóðsdóttir og Ögmundur Jónasson.
Hildur Hermóðsdóttir og Ögmundur Jónasson.
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda