Hildur og Kjartan mættu í afmæli

Hildur Kristín Stefánsdóttir og Kjartan Trauner gerðu sér glaðan dag …
Hildur Kristín Stefánsdóttir og Kjartan Trauner gerðu sér glaðan dag í afmæli Rammagerðarinnar. Ljósmynd/Sunna Ben

Söngkonan og lagahöfundurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir og Kjartan Trauner létu sig ekki vanta í afmæli Rammagerðarinnar. 

Hönnuðir og fagurkerar mættu í Hörpu á laugardaginn til að fagna eins árs afmæli verslunarinnar í Hörpu. Fjöldi hönnuða kynnti vörur sínar fyrir gestum og gangandi, meðal annars Andrea Maack, Lilja Birgisdóttir, Bergþóra Guðnadóttir, Hilda Gunnarsdóttir og margir fleiri.

Rammagerðin hélt veglegt hönnunarhappdrætti af þessu tilefni og Berglind Festival, sem er einmitt rödd Rammagerðarinnar í útvarpsauglýsingum, dró út vinninga við mikinn fögnuð. Rammagerðin hefur tekið stakkaskiptum undanfarin ár og í stað fjöldaframleiddra túristavara er hún orðin heimili íslenskrar hönnunar.

Berglind Festival hélt uppi stuðinu eins og vanalega.
Berglind Festival hélt uppi stuðinu eins og vanalega. Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál