Fannar og Júlíana Sara með eins háralit

Fannar Sveinsson og Júlíana Sara er komin með eins háralit.
Fannar Sveinsson og Júlíana Sara er komin með eins háralit. Ljósmynd/Mummi Lú

Fannar Sveinsson og Júlíana Sara Gunnarsdóttir eru komin með sama háralitinn en það uppgötvaðist á frumsýningu á Jólaþætti Venjulegs fólks í Bíó Paradís. Fannar er leikstjóri þáttanna en Júlíana Sara leikkona og einn af handritshöfundum. 

Þættirnir Venjulegt fólk hafa slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni enda frekar fyndnir og brútal. Það kemur kannski ekki á óvart því hópurinn sem stendur að þáttunum hefur ríkulegt skopskyn. Þættirnir eru nú komnir í Sjónvarp Símans Premium en með aðalhlutverk fara Vala Kristín Eiríksdóttir, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Hilmar Guðjónsson, Arnmundur Ernst Backman og Halldóra Geirharðsdóttir. 

Í þessum tveimur jólaþáttum af Venjulegu fólki segir frá Júlíönu og Tomma sem ætla að halda hin fullkomnu jól á Tenerife. Þegar babb kemur í bátinn þurfa þau að breyta öllum plönum og enda á því að verja jólunum með Völu og móður hennar sem leitar nýrra leiða til að afla fjár. 

Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda