Ferskleikinn allsráðandi og enginn með skrýtna klippingu

Það var einstök stemning á Hafnartorgi þegar Ungfrú Reykjavík bauð í teiti. Vel var mætt í boðið og einstök stemning. Um er að ræða hárgreiðslu- og snyrtistofu sem er í eigu Ingibjargar Sveinsdóttur. Hún er hárgreiðslumeistari og hefur rekið hárgreiðslustofuna Hár í höndum um árabil. Á Ungfrú Reykjavík er rekin þrennskonar þjónusta. Þar er hárgreiðslustofan Hár í höndum, Húðbar þar sem hægt er að fá hefðbundnar snyrtimeðferðir með franska snyrtivörumerkinu Guinot, vaxmeðferðir, litun og plokkun svo eitthvað sé nefnt. 

Þar er líka Hárbar sem býður upp á blástur, hármeðferðir og sjálfsafgreiðslu. Sjálfsafgreiðslan gengur út á að fá aðgang að hárvörum og tækjum og græja hárið á sér sjálfur. 

Stefanía Sigfúsdóttir arkitekt hannaði Ungfrú Reykjavík og má þess geta að þar er ferskleikinn allsráðandi. 

Stefanía Sigfúsdóttir arkitekt og Ingibjörg Sveinsdóttir eigandi Ungfrú Reykjavík.
Stefanía Sigfúsdóttir arkitekt og Ingibjörg Sveinsdóttir eigandi Ungfrú Reykjavík. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál