Gerður í Blush hristi upp í frumkvöðlum

Ljósmynd/Samsett

Frumkvöðlakeppnin Gulleggið fór af stað um liðna helgi í Masterclass Gulleggsins þar sem þátttakendur fylltu hátíðarsal Grósku. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fór með hvetjandi erindi í lok masterklassans við mikla hrifningu viðstaddra. Metþátttaka var; 374 keppendur, sem munu keppa um að komast í topp 10. Þeir aðilar sem ná því eiga möguleika á að vinna Gulleggið 2023.

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi hjálpartækjaverslunarinnar Blush, var einn af fyrirlesurunum ásamt Ölmu Dóru Ríkarðsdóttur, einni af stofnendum HEIMA. Sunna Halla Einarsdóttir fjármálastjóri KLAK og Taktikal, Guðjón Már Guðjónsson eða Guðjón í Oz, Oddur Ólafsson einn stofnanda HorseDay, Kristján Schram hjá Instrúment og Atli Björgvinsson markaðsstjóri voru einnig með fyrirlestra. 

Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði á frumkvöðlakeppninni.

Alma Ríkharðsdóttir og Finnur Pind.
Alma Ríkharðsdóttir og Finnur Pind.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ása Þórhallsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ása Þórhallsdóttir.
Atli Björgvinsson markaðsstjóri.
Atli Björgvinsson markaðsstjóri.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir.
Finnur Pind.
Finnur Pind.
Guðjón Már Guðjónsson hélt erindi.
Guðjón Már Guðjónsson hélt erindi.
Kristín Soffía Jónsdóttir, Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Ása Þórhallsdóttir.
Kristín Soffía Jónsdóttir, Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Ása Þórhallsdóttir.
Kristín Soffía Jónsdóttir.
Kristín Soffía Jónsdóttir.
Oddur Ólafsson.
Oddur Ólafsson.
Sunna Einarsdóttir.
Sunna Einarsdóttir.
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál