Fullt út úr dyrum og mikið drama á Ex

Ljósmynd/Samsett

Það var einstök stemning í Þjóðleikhúsinu þegar stykkið Ex var frumsýnt. Um er að ræða flugbeitt sálfræðidrama og annað verkið í splunkunýjum þríleik Mariusar von Mayenburg sem verðlaunaleikstjórinn Benedict Andrews leikstýrir. Verkin í þríleiknum, Ellen B., Ex og Ekkert mál, eru sjálfstæð, en ákveðin þemu og eiginleikar tengja þau.

Á fallegu heimili fyrirmyndarhjóna, arkítekts og læknis með tvö ung börn er bankað upp á um miðja nótt. Fyrir utan stendur fyrrverandi kærasta eiginmannsins og bráðvantar samastað eftir að hafa flutt út frá sambýlismanni sínum í miklum flýti. Fljótlega breytist heimilið í vígvöll þar sem ásakanir og uppljóstranir þjóta á milli eins og byssukúlur. Hvað dró þetta fólk hvert að öðru í upphafi?

Hjónin Gísli Örn Garðarsson og Nína Dögg Filippusdóttir leika hjónin en Kristín Þóra Haraldsdóttir leikur fyrrverandi kærustuna. 

Verkið hreyfði við fólki sem er ekkert skrýtið. Það vill líklega enginn upplifa það sem borið er á borð í verkinu. 

Signý Sif Sigurðardóttir, Arnar Freyr Vilmundarson, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og …
Signý Sif Sigurðardóttir, Arnar Freyr Vilmundarson, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Magnús Geir Þórðarson. Ljósmynd/Eythor Arnason
Magnús Geir Þórðarson, Brynhildur Guðjónsdóttir og Heimir Sverrisson.
Magnús Geir Þórðarson, Brynhildur Guðjónsdóttir og Heimir Sverrisson. Ljósmynd/Jorri
Kristján Jóhannsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Ottó Guðjónsson.
Kristján Jóhannsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Ottó Guðjónsson. Ljósmynd/Jorri
Helga Sverrisdóttir og Bjarni Ármannsson.
Helga Sverrisdóttir og Bjarni Ármannsson. Ljósmynd/Jorri
Hulda Hjálmarsdóttir, G. Sigríður Ágústsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Jorri og Kristján …
Hulda Hjálmarsdóttir, G. Sigríður Ágústsdóttir, Margrét Hallgrímsdóttir, Jorri og Kristján Hálfdánarson. Ljósmynd/Eythor Arnason
Magnús Ármann og Margrét Íris Ármann Baldursdóttir.
Magnús Ármann og Margrét Íris Ármann Baldursdóttir. Ljósmynd/Eythor Arnason
Þóra Karítas Árnadóttir og Þórunn Lárusdóttir.
Þóra Karítas Árnadóttir og Þórunn Lárusdóttir. Ljósmynd/Jorri
Sunna Jóhannsdóttir og Arnar Stefánsson.
Sunna Jóhannsdóttir og Arnar Stefánsson. Ljósmynd/Jorri
Snærós Sindradóttir og Freyr Rögnvaldsson.
Snærós Sindradóttir og Freyr Rögnvaldsson. Ljósmynd/Jorri
Kristín Eiríksdóttir og Sigtryggur Ari Jóhannsson.
Kristín Eiríksdóttir og Sigtryggur Ari Jóhannsson. Ljósmynd/Jorri
Sólveig Torfadóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
Sólveig Torfadóttir og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Ljósmynd/Jorri
Hrafnkell Hjörleifsson, Þyrí Huld, Guðlaugur Aðalsteinsson og Kristín Tómasdóttir voru …
Hrafnkell Hjörleifsson, Þyrí Huld, Guðlaugur Aðalsteinsson og Kristín Tómasdóttir voru í góðum félagsskap. Ljósmynd/Jorri
Christopher Lund, María Ellingsen, Helgi Rúnar Óskarsson og Bjarney Harðardóttir.
Christopher Lund, María Ellingsen, Helgi Rúnar Óskarsson og Bjarney Harðardóttir. Ljósmynd/Jorri
Ljósmynd/Eythor Arnason
Magnús Jón Björnsson og Ragna Árnadóttir.
Magnús Jón Björnsson og Ragna Árnadóttir. Ljósmynd/Eythor Arnason
Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Marta María Oddsdóttir og Þórður …
Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Marta María Oddsdóttir og Þórður Magnússon. Ljósmynd/Eythor Arnason
Guðrún Sóley Gestsdóttir og Halla Oddný Magnúsdóttir.
Guðrún Sóley Gestsdóttir og Halla Oddný Magnúsdóttir. Ljósmynd/Jorri
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Álfrún G. Guðrúnardóttir, Kjartan Ólafsson …
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hrafnhildur Hagalín, Álfrún G. Guðrúnardóttir, Kjartan Ólafsson og Pétur Jónasson. Ljósmynd/Jorri
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál