Læknirinn undir áhrifum og Páll Óskar mætti

Ragnar Freyr Ingvarsson kann að halda uppi stuðinu þegar kemur …
Ragnar Freyr Ingvarsson kann að halda uppi stuðinu þegar kemur að stemningu, mat og drykk. Ljósmynd/Samsett

Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson er búinn að taka upp nýja sjónvarpsseríu á Sjónvarpi Símans. Serían heitir Undri áhrifum og fjallar hún um mat og mannlíf og það helsta sem kryddar tilveru fólks. Hann bauð í teiti á Parliament hótelinu í gær til þess að fagna útgáfu þáttanna. 

Í þáttunum teymir Ragnar Freyr áhorfendur um stræti stórborga í leit að hinum fullkomna götubita. Undir áhrifum hverrar borgar snýr hann heim og galdrar fram eigin útgáfu innblásna af upplifunum ferðarinnar. Áhorfendur ferðast með lækninum og leikstjóranum beggja vegna Brooklyn brúarinnar, hjólandi um stræti Amsterdam, spriklandi á götum Brussels, dansandi um Römbluna og langt yfir Strikið í Köben. 

Fyrsti þáttur er sýndur í Sjónvarpi Símans á morgun. 

Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál