Það gerist ýmislegt bak við tjöldin á Hilton Reykjavík

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt fyrir eyrun. Við hlið hans er …
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt fyrir eyrun. Við hlið hans er Elísa Arna Hilmarsdóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Viðskiptaþing Viðskiptaráðs var haldið í gær á Hilton Reykjavík. Vel var mætt á þingið en það kom fram í fréttum á dögunum að uppselt væri á viðburðinn. Orkumál voru í brennidepli á þinginu. Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra umhverfis-, orku-og loftlagsmála kom fram en þar var líka Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri, Finnur Beck nýr framkvæmdastjóri Samorku, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri og Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs svo einhverjir séu nefndir.

Ljósmyndari mbl.is var á svæðinu í gær. Ekki er vitað hvers vegna Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hélt fyrir eyrun.

Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs.
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Logi Bergmann Eiðsson.
Logi Bergmann Eiðsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ásgeir Jónsson og Halldór Benjamín Þorbergsson.
Ásgeir Jónsson og Halldór Benjamín Þorbergsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Katrín Jakobsdóttir og Svanhildur Hólm Valsdóttir.
Katrín Jakobsdóttir og Svanhildur Hólm Valsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ásthildur Sturludóttir mætti í blárri dragt.
Ásthildur Sturludóttir mætti í blárri dragt. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra er hér fremst á myndinni.
Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra er hér fremst á myndinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs.
Ari Fenger formaður Viðskiptaráðs. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál