Siggi Gunnars fékk lánað hár

Það var mikil stemning í Make-up Studioi Hörpu Kára í …
Það var mikil stemning í Make-up Studioi Hörpu Kára í gærkvöldi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Spennan magnast fyrir úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins sem fram fer á laugardag. Keppendur mættu blýsperrtir í partí á vegum Regalo, umboðsaðila Moroccanoil á Íslandi, og Make-up Studio Hörpu Kára, sem sér um hár og smink keppenda, á þriðjudagskvöld og hrisstu úr sér mesta stressið. 

Sigurður Þorri Gunnarsson, einn af kynnum keppninnar, lét sig auðvitað ekki vanta og reitti af sér hvern brandarann á fætur öðrum. Hann féll lánað hár hjá Írisi Sveinsdóttur hárgreiðslumeistara. Eins og sést á myndunum fór það honum bara nokkuð vel. 

„Það er mikil og góð stemming í hópnum og því var mjög skemmtilegt að hittast öll saman fyrir lokakvöldið,“ segir Unnur María Pálmadóttir annar af eigendum KVARTZ markaðs og viðburðarstofu sem skipulagði viðburðinn.

Siggi Gunnars og Íris Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari.
Siggi Gunnars og Íris Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari. mbl.is/Kristinn Magnússon
Siggi og Langi Seli.
Siggi og Langi Seli. mbl.is/Kristinn Magnússon
Íris ásamt Langa Sela og Skuggunum.
Íris ásamt Langa Sela og Skuggunum. mbl.is/Kristinn Magnússon
Fríða Rut Heimisdóttir og Harpa Káradóttir.
Fríða Rut Heimisdóttir og Harpa Káradóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Helen Dögg Snorradóttir, Kassandra Líf Freysdóttir og Lilja Dís Smára.
Helen Dögg Snorradóttir, Kassandra Líf Freysdóttir og Lilja Dís Smára. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir og Unnur María Pálmadóttir.
Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir og Unnur María Pálmadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál