Pétur Gautur skálaði með syni sínum

Starkaður Pétursson með Storm frænda og föður sínum listamanninum Pétri …
Starkaður Pétursson með Storm frænda og föður sínum listamanninum Pétri Gauta. Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson

Leikarinn Starkaður Pétursson var í góðum gír þegar ný auglýsing fyrir Thule var frumsýnd í Bíó Paradís á föstudaginn. Nóg var að drekka fyrir alla og mikil stemning. 

Starkaður sýnir danshæfileika sína í auglýsingunni en það er enginn önnur en Birna Björns sem samdi handa honum tveggja mínútna dans. Í auglýsingunni er hann í miklum gír við 90's-smellinn Strawberries með Bubbleflies. Fjöldi fólks mætti til að skála og var stemningin mjög góð eins og meðfylgjandi myndir sýna. Auglýsingin er hugarfóstur Jóns Gunnars Geirdal og sá fyrirtæki hans Ysland um framleiðslu og leikstjórn.

Andrea Lilja og Vilborg Anna.
Andrea Lilja og Vilborg Anna. LjósGunnar Freyr Steinsson
Gestur Steinþórsson CCEP, Starkaður Pétursson og Anna Regína, forstjóri CCEP.
Gestur Steinþórsson CCEP, Starkaður Pétursson og Anna Regína, forstjóri CCEP. Gunnar Freyr Steinsson
Gestur Steinþórsson, Jón Gunnar Geirdal og Starkaður Pétursson.
Gestur Steinþórsson, Jón Gunnar Geirdal og Starkaður Pétursson. Gunnar Freyr Steinsson
Kristinn Harðarson og Sævar Sigurðsson.
Kristinn Harðarson og Sævar Sigurðsson. Gunnar Freyr Steinsson
Ragnar Mete og Starkaður Pétursson.
Ragnar Mete og Starkaður Pétursson. Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson
Soffía Aðalsteinsdóttir og Bergný Birgisdóttir.
Soffía Aðalsteinsdóttir og Bergný Birgisdóttir. Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson
Starkaður Pétursson og Baldur Kristjánsson, ljósmyndari.
Starkaður Pétursson og Baldur Kristjánsson, ljósmyndari. Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson
Birna Björnsdóttir og Starkaður Pétursson.
Birna Björnsdóttir og Starkaður Pétursson. Ljósmynd/Gunnar Freyr Steinsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál