Mosha frá Vogue í íslensku tískuteiti

Mosha Lundström Halbert blaðamaður á Bandaríska Vogue lét sig ekki vanta í tískuteiti Hildar Yeoman sem haldið var á dögunum. Þar sýndi Hildur nýjustu afurðir sínar en kjólar hennar, buxur og toppar hafa vægast sagt slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni.  

Halbert á rætur að rekja til Íslands og hefur verið tíður gestur á Íslandi síðustu ár. Hún mætti ekki bara í teiti hjá Hildi Yeoman heldur var gestur á helstu viðburðum sem haldnir voru í tengslum við HönnunarMars. Í gær fjallaði hún um viðburðina í Bandaríska Vogue. 

Vogue

 

 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál