Mættu með sólgleraugu og sumarið kom

Björgvin Halldórsson, Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Friðriksson og Ýmir Finnbogason.
Björgvin Halldórsson, Guðni Þorsteinsson, Þorsteinn Friðriksson og Ýmir Finnbogason. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson

Gullsmiðirnir Rós Kristjánsdóttir og Helgi Kristinsson, eigendur Hik&Rós, buðu í opnunarteiti í fyrradag í nýrri verslun við Laugaveg. 

Hik&Rós er nýtt íslenskt skartgripamerki sem var stofnað í lok síðasta árs. Boðið var upp á huggulegar veitinga í borðinu en eftir mikla rigningartíð stytti upp og sólin skein á gestina. 

Edda Ingadóttir, Ásthildur Bára Jensdóttir, Gerður Arinbjarnardóttir og Rakel Orra.
Edda Ingadóttir, Ásthildur Bára Jensdóttir, Gerður Arinbjarnardóttir og Rakel Orra. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Ingunn Marta Þorsteinsdóttir.
Ingunn Marta Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Inga Harðardóttir, Sveinn Guðjónsson og Sandra Hlíf Ocares.
Inga Harðardóttir, Sveinn Guðjónsson og Sandra Hlíf Ocares. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Rós Kristjánsdóttir.
Rós Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Árni Bragi eða Dj Kocoon eins og hann kallar sig.
Árni Bragi eða Dj Kocoon eins og hann kallar sig. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Guðrún Auður Kristinsdóttir og Gréta Ósk Björnsdóttir.
Guðrún Auður Kristinsdóttir og Gréta Ósk Björnsdóttir. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Ragna Sigurðardóttir og Stella Rún Guðmundsdóttir.
Ragna Sigurðardóttir og Stella Rún Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Rakel Tómas, Kristín Pétursdóttir og Sandra Hlíf Ocares.
Rakel Tómas, Kristín Pétursdóttir og Sandra Hlíf Ocares. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Rós Kristjánsdóttir og Helgi Kristinsson eigendur Hik&Rós.
Rós Kristjánsdóttir og Helgi Kristinsson eigendur Hik&Rós. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
Salka Sól mætti með barnið.
Salka Sól mætti með barnið. Ljósmynd/Ari Páll Karlsson
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál