Umboðsskrifstofan Eskimo breytti um nafn í vikunni og heitir nú EY Agency. Ástæða nafnbreytingarinnar er sú að forsvarsmönnum fyrirtækisins fóru að berast ábendingar fyrir um tveimur árum þess efnis að orðið eskimói þætti ekki lengur boðlegt yfir Inúíta og að yngri kynslóðin á Grænlandi tæki það sérstaklega nærri sér og liti jafnvel á það sem rasisma.
„Okkur brá við þetta enda höfðum við ekki gert okkur grein fyrir þessu. Auðvitað kom ekkert annað til greina en að virða þetta sjónarmið og fylgja tímunum,“ segja Andrea Brabin og Tinna Aðalbjörnsdóttir, eigendur EY Agency. Umboðsskrifstofan vilji byggja upp fólk en ekki brjóta það niður.
Í tilefni af nafnbreytingunni sló EY Agency upp teiti og eins og sjá má á myndunum var vel mætt og allir voru glaðir.
EY Agency dregur nafn sitt af orðinu ey eða eyja. „Þetta verður áfram módel- og „casting“-skrifstofa og mantran okkar í þessum nýja búningi er „It’s all about people“,“ segir Tinna sem þýða mætti Fólk framar öllu, eða eitthvað slíkt.
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Þessi gallastígvél settu svip sinn á teitið.
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir