Kvenleiðtogar hittust og stilltu saman strengi

Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Marentza Poulsen og Aníka Rós …
Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Marentza Poulsen og Aníka Rós Pálsdóttir. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir

Félagskonur LeiðtogaAuðar, sem er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, hóf starfsár sitt með því að fá Höllu Tómasdóttur forstjóra Team B til þess að koma öllum í rétta stemningu fyrir veturinn. 

Í LeiðtogaAuði eru konur sem gegna, eða hafa gengt, ábyrgðarstöðum í atvinnulífinu og vilja taka þátt í eflingu íslensks atvinnulífs. 

„Halla var ein af stofnendum átaksins Auður í krafti kvenna, sem varð að LeiðtogaAuði sem er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Því var frábært að fá stefnumót við Höllu í KPMG sem bauð okkur heim,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða.

„Á stefnumótinu við Höllu hjá KPMG voru konur sem í dag eru í rekstri eftir að hafði tekið þátt í einu af verkefnum AUÐAR sem stúlkur og þetta var mögnuð stund,“ segir hún. 

Vel var mætt á fundinn og ættu allar að vera komnar í rétta stemningu fyrir komandi tíð. 

Elfa Björg Aradóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Herdís Pála Pálsdóttir, Ragnheiður Aradóttir …
Elfa Björg Aradóttir, Svanhildur Jónsdóttir, Herdís Pála Pálsdóttir, Ragnheiður Aradóttir og Harpa Böðvarsdóttir eru í stjórn LeiðtogaAuðar. Á myndina vantar Ásu Karín Hólm. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Edda Sif Pind Aradóttir er hér fremst á myndinni.
Edda Sif Pind Aradóttir er hér fremst á myndinni. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ragnheiður Aradóttir, Ester Sif Harðardóttir, Halla Tómasdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir …
Ragnheiður Aradóttir, Ester Sif Harðardóttir, Halla Tómasdóttir, Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Guðrún Björk Stefánsdóttir og Hildur Steinþórsdóttir.
Guðrún Björk Stefánsdóttir og Hildur Steinþórsdóttir. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Anna María Pétursdóttir og Rannveig Gunnarsdóttir.
Anna María Pétursdóttir og Rannveig Gunnarsdóttir.
Guðrún Björk Stefánsdóttir og Hildur Steinþórsdóttir.
Guðrún Björk Stefánsdóttir og Hildur Steinþórsdóttir. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Rannveig og Halla.
Rannveig og Halla. Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
Ljósmynd/Silla Pálsdóttir
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál