Eiður Smári lét sig ekki vanta!

Sverrir Bergmann, Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson.
Sverrir Bergmann, Eiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar

Haustfagnaður Öryggismiðstöðvarinnar var haldinn á dögunum í Borgarleikhúsinu. Stórhljómsveit Fjallabræðra hélt uppi stuðinu ásamt Ragnhildi Gísladóttur, Sverri Bergmann, Lay Low, Jónasi Sig, Siggu Beinteins og Ladda. Boðið var upp á glæsilegar veitingar í föstu og fljótandi formi.

„Þetta er var sérlega vel heppnað og gaman að kveðja sumarið og fagna komandi hausti og vetri með svona góðum viðburði fyrir viðskiptavini okkar, starfsfólk og velunnara. Við leggjum mikið í þetta og það er gaman að geta boðið til svona skemmtilegrar veislu,“ segir Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs hjá Öryggismiðstöðinni.

Á meðal gesta var Eiður Smári Guðjohnsen fótboltastjarna en þar var líka Birkir Kristinsson kærasti Ragnhildar Gísladóttur ásamt fleirum. Eins og sjá má á myndunum voru allir í skínandi góðu skapi! 

Ragnar Þór Jónsson, Auður Lilja Davíðsdóttir, Guðmundur Ásgeirsson og Ólöf …
Ragnar Þór Jónsson, Auður Lilja Davíðsdóttir, Guðmundur Ásgeirsson og Ólöf Guðfinnsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Gunnar Egill Sigurðsson og Guðný María Jóhannsdóttir.
Gunnar Egill Sigurðsson og Guðný María Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Jóhann Ólafsson, Magnús Gauti og Valbjörk Ösp.
Jóhann Ólafsson, Magnús Gauti og Valbjörk Ösp. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hermann Kristinsson Inga Dóra Sverrisdóttir.
Hermann Kristinsson Inga Dóra Sverrisdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Bjarki Pétursson og Ágústa Valgeirsdóttir.
Bjarki Pétursson og Ágústa Valgeirsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Helga Pálsdóttir og Skarphéðinn Guðmundsson.
Helga Pálsdóttir og Skarphéðinn Guðmundsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ragnhildur Gísladóttir söng fyrir gesti.
Ragnhildur Gísladóttir söng fyrir gesti. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Kristján Óskarsson, Hrund Rudolfsdóttir, Guðmundur Ásgeirsson og Hjörleifur Jakobsson.
Kristján Óskarsson, Hrund Rudolfsdóttir, Guðmundur Ásgeirsson og Hjörleifur Jakobsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Steinþór Skúlason, Bergþóra Lárusdóttir og Aníta Jóhannesdóttir.
Steinþór Skúlason, Bergþóra Lárusdóttir og Aníta Jóhannesdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Þyri Kristínardóttir og Einar Hróbjartsson.
Þyri Kristínardóttir og Einar Hróbjartsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Sverrir Bergmann söng fyrir gesti.
Sverrir Bergmann söng fyrir gesti. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál