Ragga nagli kenndi viðskiptakonum að setja mörk

100 konur mættu á fyrsta fund vetrarins hjá FKA Framtíð.
100 konur mættu á fyrsta fund vetrarins hjá FKA Framtíð. Samsett mynd

Það var líf og fjör á fyrsta opnunarviðburði FKA Framtíðar, sem er deild innan FKA, þegar þær fengu Ragnhildi Þórðardóttur, Röggu nagla, til þess að vera með kennslustund í því að setja mörk. Ragga fór á kostum en hún er sálfræðingur og er orðin þekktur heilsuáhrifavaldur. Fundurinn fór fram í húsakynnum Sýnar og sögðu nokkrir kvenstjórnendur hjá fyrirtækinu frá starfi sínu hjá fyrirtækinu. Þar á meðal var Sesselja Birgisdóttir framkvæmdastjóri, Kristín Friðgeirsdóttir fjármálastjóri, Kristjana Brynjólfsdóttir þróunarstjóri sjónvarpslausna og Eva Georgsdóttir framleiðslustjóri.  

Þema fundarins var „sterkari þú“ en FKA Framtíð vinnur með það slagorð í vetur. Eins og sést á myndunum voru allar í essinu sínu og til í slaginn. 

Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál