Allt á útopnu á HönnunarMars

Sesselja Thorberg og Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir.
Sesselja Thorberg og Hildur Ísdal Þorgeirsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir

Hönnunarhátíðin HönnunarMars var sett með pompi og pragt í gær þegar Lúðrasveit Verkalýðsins marseraði frá Hörpu, sem þar ráðstefnan Design Talks fór fram, yfir í Hafnarhúsið þar sem Hringleikur var með sirkúsatriði. Fm Belfast spilaði taktfasta tónlist sem vakti hrifningu gestanna. 

Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Einar Þorsteinsson, borgarstjóri í Reykjavík, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs og Helga Ólafsdóttir, stjórnandi HönnunarMars klipptu á borða og opnuðu þar sem hátíðina formlega, 16 árið í röð.   

Boðið er upp á forvitnilega dagskrá um alla borg sem enginn hönnunarþyrstur má missa af. Dagskrín samanstendur af sýningum, opnunum, leiðsögnum og áhugaverðum samtölum við þá sem hrærast í hönnunarheiminum. 

Dagskrá HönnunarMars 

Helga Ólafsdóttir stjórnandi HönnunarMars, Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík, Lilja …
Helga Ólafsdóttir stjórnandi HönnunarMars, Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík, Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Lúðrasveit marseraði frá Hörpu yfir í Hafnarhúsið.
Lúðrasveit marseraði frá Hörpu yfir í Hafnarhúsið. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Þóra Ragnarsdóttir ásamt vinum.
Þóra Ragnarsdóttir ásamt vinum. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Hafnarhúsið skartaði sínu fegursta í gær.
Hafnarhúsið skartaði sínu fegursta í gær. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Valný Aðalsteinsdóttir og Helga Hrönn.
Valný Aðalsteinsdóttir og Helga Hrönn. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Tinna, Hrólfur Cela og Tobia.
Tinna, Hrólfur Cela og Tobia. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Arkitektarnir Soffía Tinna og Stefanía Sigfúsdóttir.
Arkitektarnir Soffía Tinna og Stefanía Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Agnar Freyr Stefánsson og Steinunn Þorsteinsdóttir.
Agnar Freyr Stefánsson og Steinunn Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Loftfimleikar vöktu athygli gestanna.
Loftfimleikar vöktu athygli gestanna. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Erik Rimmer ritstjóri Bo Bedre og Marta María Winkel Jónasdóttir …
Erik Rimmer ritstjóri Bo Bedre og Marta María Winkel Jónasdóttir fréttastjóri dægurmála mbl.is. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Helga Ólafsdóttir stjórnandi HönnunarMars.
Helga Ólafsdóttir stjórnandi HönnunarMars. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ásvaldur Lárusson og Birta Brynjólfsdóttir.
Ásvaldur Lárusson og Birta Brynjólfsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar.
Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Arna Sif Pálsdóttir og Tinna Brá Baldvinsdóttir ásamt vinkonu.
Arna Sif Pálsdóttir og Tinna Brá Baldvinsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Alexander Le Dage de Fonten ásamt vinkonu.
Alexander Le Dage de Fonten ásamt vinkonu. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Halla Helgadóttir, Katrín Ólína og Andri Snær Magnason.
Halla Helgadóttir, Katrín Ólína og Andri Snær Magnason. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Gerður Jónsdóttir og Halla Helgadóttir.
Gerður Jónsdóttir og Halla Helgadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Guðrún Mist og Steinunn Vala Sigfúsdóttir.
Guðrún Mist og Steinunn Vala Sigfúsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Erla Brynjarsdóttir, Steinunn Ósk Brynjarsdóttir og Erla Ósk Sævarsdóttir.
Erla Brynjarsdóttir, Steinunn Ósk Brynjarsdóttir og Erla Ósk Sævarsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Bjarni Sigurðsson og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir.
Bjarni Sigurðsson og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Hlín Helga Guðlaugsdóttir, Annette Koops og Lonny van Ryswyck.
Hlín Helga Guðlaugsdóttir, Annette Koops og Lonny van Ryswyck. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Kolbrún Pálína Helgadóttir. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Marko Svart, Anahita Babaei og Rik McNair.
Marko Svart, Anahita Babaei og Rik McNair. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Hrefna Sigurðardóttir, Lisa Papauw, Mous Lamrabat og Odile.
Hrefna Sigurðardóttir, Lisa Papauw, Mous Lamrabat og Odile. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Júlía Tómasdóttir mætti ásamt vinkonu.
Júlía Tómasdóttir mætti ásamt vinkonu. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Ragna Ragnarsdóttir fatahönnuður mætti með vinkonu sinni.
Ragna Ragnarsdóttir fatahönnuður mætti með vinkonu sinni. Ljósmyn/Aldís Pálsdóttir
Nild Wiberg og Tobia Zambotti.
Nild Wiberg og Tobia Zambotti. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
Mark Bergin.
Mark Bergin. Ljósmynd/Aldís Pálsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda