Best klædda fólk landsins lét sig ekki vanta til Ýrúrarí

Tískukvísurnar Pattra Sriyanonge, Sigríður Margrét og Elísabet Gunnars létu sig …
Tískukvísurnar Pattra Sriyanonge, Sigríður Margrét og Elísabet Gunnars létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir

Fjöldi gesta mætti í teiti í verslun 66°Norður í Hafnarstræti á miðvikudagskvöld þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Ýr Jóhannsdóttur, textílhönnuð og listakonu, í tilefni af HönnunarMars.

Ýr starfar undir nafninu Ýrúarí og er hún þekkt fyrir prjón, húmor og klæðilega list með áherslu á sjálfbærni og hringrás textílefna.

Ýrúrarí hefur gefið ósöluhæfum 66°Norður peysum nýtt líf með því að hylja göt og aðra galla í efni með sérhönnuðum bótum úr afskornum efnisbútum sem fallið hafa til við framleiðsluna á síðustu árum. Í hönnunarferlinu á bótunum sótti Ýrúrarí innblástur í lögun tölustafanna 66 sem prýða merki 66°Norður. Úr því urðu til augu, sem eru einkennandi fyrir hönnun Ýrúrarí og býr til skemmtilegan persónuleika fyrir flíkina. Peysurnar eru nú komnar í sölu í verslunum 66°Norður.

Listakonan Ýr Jóhannsdóttir sýndi gestum peysurnar.
Listakonan Ýr Jóhannsdóttir sýndi gestum peysurnar. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Aþena Elíasdóttir mætti með vinkonu.
Aþena Elíasdóttir mætti með vinkonu. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Heiðrún og Sverrir Arason.
Heiðrún og Sverrir Arason. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Halla Ármans mætti með kærastanum.
Halla Ármans mætti með kærastanum. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Unnur og Ýrúrarí.
Unnur og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sigríður Margrét og Ýrúrarí.
Sigríður Margrét og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Aldís, Ýmir, Tekla og Halldór.
Aldís, Ýmir, Tekla og Halldór. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sigríður Margrét og Hrefna Rós.
Sigríður Margrét og Hrefna Rós. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Erla Brynjarsdóttir
Erla Brynjarsdóttir Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Þrándur og Sunny.
Þrándur og Sunny. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Arnar, Oddur, Guðmundur og Sverrir.
Arnar, Oddur, Guðmundur og Sverrir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Árný og Gunna.
Árný og Gunna. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Hólmfríður og Ýrúrarí.
Hólmfríður og Ýrúrarí. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
María, Anna og Hólmfríður.
María, Anna og Hólmfríður. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sölvi Snær Magnússon ásamt vini.
Sölvi Snær Magnússon ásamt vini.
Mar­ko Svart og Ana­hita Ba.
Mar­ko Svart og Ana­hita Ba. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sylvía Karen, Jenný og Stella Björt.
Sylvía Karen, Jenný og Stella Björt. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Unnur og Anna Helga.
Unnur og Anna Helga. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda