Það var líf og fjör í verslun Yeoman á Menningarnótt og létu gestir kuldann ekki á sig fá. Verslunin fagnaði nýrri línu Hildar Yeoman, „Riders Of The Storm“, sem var undir miklum áhrifum frá heimi kúrekanna.
Í línunni má sjá stílhreinar prjónaflíkur, klassískum drögtum, silkibuxum og fallegum kjólum sem fanga vel haustið og komandi vetrartíð. Það myndaðist frábær stemning fyrir framan verslunina þegar dansarahópur fékk gesti og gangandi í snúning með sér. Plötusnúðurinn Dóra Júlía spilaði undir, popp-slagara og stuðtónlist. Veislan lukkaðist ótrúlega vel að sögn Hildar.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Arna Einarsdóttir.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Elín Dís Vignisdóttir og Sigurður Kári Árnason.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Prúðbúnir gestir mættu í fatnaði frá Hildi Yeoman.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Tómas Örn, Anna Lísa Jónsdóttir og Vaka Tómasdóttir.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Dóra Júlía Agnarsdóttir og Birna Rún Eiríksdóttir.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Anna Guðrún.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Saga Sigurðardóttir og Hringur Kári.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Saga Sigurðardóttir og Hanna María.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ingibjörg Kjartansdóttir, Hildur Yeoman og Draumey Þula.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Það var dansað á Menningarnótt.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Júlía Kolbrún.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Dansgjörningur á laugavegi til að sýna nýju fatalínuna.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Birna Rún Eiríksdóttir.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Hildur Yeoman og dóttir hennar, Draumey Þula.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ellen Loftsdóttir.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Kalli, Neza og Ivan Macic.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Milla Ósk Magnúsdóttir, Hildur Yeoman og Einar Þorsteinsson.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Rósa Sigmarsdóttir og Anna Lísa.
Ljósmynd/Eygló Gísladóttir