Ljósmyndarinn Kári Sverriss opnaði glæsilega ljósmyndasýningu á Menningarnótt við Bryggjugötu 6 á Hafnartorgi. Á sýningunni fangar ljósmyndarinn fegurðina í litlu hlutunum sem gefa lífinu gildi.
Það var ekki þverfótað fyrir fólki á sýningunni og var fullt út úr dyrum lungann úr deginum. Boðið var upp á snittur frá Yndisauka og Grand Mariner kokteila.
Eins og sést var gestalistinn fjölbreyttur og fjör á fólki.
Einar Þór Jónsson og Ágústa Kolbrún Róberts eru hér ásamt vinkonu.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Jóhann Már Arnarsson og Sigríður Hermannsdóttir.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Kári Sverriss ásamt dóttur sinni, Ísabellu Kristínu Káradóttur.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Ágústa Ósk Óskarsdóttir.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Boðið var upp á hressandi Grand Mariner kokteila.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Sesselja Thorberg rekur fyrirtækið Fröken Fix.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Sirrý Sigurmundsdóttir, Sigríður Hermannsdóttir, Alba Sól Valþórsdóttir og Valþór Örn Sverrisson.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Hér má sjá eitt af verkum sýningarinnar.
Ljósmynd/Kári Sverriss
Theodóra og Kári Sverriss.
Ljósmynd/Róbert Arnar
Kári Sverriss ljósmyndari.
Ljósmynd/Saga Sig