Fullt út úr dyrum á opnun Jóhönnu Hreinsdóttur

Birna Smith, Kristín Einarsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Brynja Norqist og Steinunn …
Birna Smith, Kristín Einarsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Brynja Norqist og Steinunn Hreinsdóttir. mbl.is/Eyþór

Myndlistarmaðurinn Jóhanna Hreinsdóttir opnaði sýninguna Til móts við tilveruna í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu. Það var ekki þverfótað fyrir fólki á sýningunni. Eiginmaður Jóhönnu, Jón Guðmundsson fasteignasali og eigandi Fasteignamarkaðarins, var að sjálfsögðu á meðal gesta ásamt vinum og fjölskyldu.

„Myndhugsun mín, sem er bundin litum, formum náttúrunnar og tilfinningalegu gildi þeirra, beinist inn á við og flæðir á vit óvissunnar í leit að samhljómi. Margbreytileiki og óútreiknanleg framvinda lífsins eru þannig uppspretta hugmynda minna. Allt frá fyrstu pensilstroku til þeirrar síðustu eiga sér stað mörg samtöl - frá einu augnabliki til annars - þar sem ekkert er fyrirfram ákveðið. Ferlið þróast og tekur sífelldum breytingum eins og lífið sjálf,“ segir Jóhanna. 

Jóhanna tileinkaði sýninguna börnunum sínum þremur þeim Gyðu, Steinunni og Hreini Bergs. 

Jóhanna Hreinsdóttir og Jón Guðmundsson.
Jóhanna Hreinsdóttir og Jón Guðmundsson. mbl.is/Eyþór
Steinun Bergs og Jóhanna Briem.
Steinun Bergs og Jóhanna Briem. mbl.is/Eyþór
Fanney Jóhannesdóttir og María Stefánsdóttir.
Fanney Jóhannesdóttir og María Stefánsdóttir. mbl.is/Eyþór
Anna María Urbancic, Ebba Katrín Finnsdóttir og Jóhanna Hreinsdóttir.
Anna María Urbancic, Ebba Katrín Finnsdóttir og Jóhanna Hreinsdóttir. mbl.is/Eyþór
Vigfús Hjartarson og Már Gunnarsson.
Vigfús Hjartarson og Már Gunnarsson. mbl.is/Eyþór
Hjörtur Valgeirsson, Jóhanna Hreinsdóttir og Hrönn Laufdal.
Hjörtur Valgeirsson, Jóhanna Hreinsdóttir og Hrönn Laufdal. mbl.is/Eyþór
Stefanía Júlíusdóttir, Ingimundur Sigurpálsson, Gunnlaugur Ólafsson og Hallveig Hilmarsdóttir.
Stefanía Júlíusdóttir, Ingimundur Sigurpálsson, Gunnlaugur Ólafsson og Hallveig Hilmarsdóttir. mbl.is/Eyþór
Særós Guðnadóttir og Baldur Hannesson.
Særós Guðnadóttir og Baldur Hannesson. mbl.is/Eyþór
Ríta Lúkasdóttir, Hörður Hilmarsson og Arnar Þór Jónsson.
Ríta Lúkasdóttir, Hörður Hilmarsson og Arnar Þór Jónsson. mbl.is/Eyþór
Hjörtur Valgeirsson og Linda Baldursdóttir.
Hjörtur Valgeirsson og Linda Baldursdóttir. mbl.is/Eyþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál