Björn og Halla T í stjörnufansi í Smárabíói

Engilbert Aron Danks, Björn Skúlason, Björn Einar Danks, Halla Tómasdóttir, …
Engilbert Aron Danks, Björn Skúlason, Björn Einar Danks, Halla Tómasdóttir, Arna Magnea Danks, Snævar Sölvason og Björn Jörundur Friðbjörnsson. mbl.is/Árni Sæberg

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og eiginmaður hennar, Björn Skúlason heilsukokkur, létu sig ekki vanta í Smárabíó í gærkvöldi þegar íslenska kvikmyndin Ljósvíkingar var frumsýnd. Björn Jörundur Friðbjörnsson og Arna Magnea Danks leika aðalhlutverk myndarinnar og voru þau að sjálfsögðu líka í Smárabíói í gærkvöldi. 

Myndin fjallar um tvo vini sem reka veitingastað á Ísafirði. Þegar annar þeirra fer í kynleiðréttingu veit hinn ekkert hvernig hann á að haga sér. Gamli skólinn og nýi skólinn mætast á átakanlegan hátt þar sem karlakarlarnir vita ekkert í hvern fótinn þeir eiga að stíga og mannalætin magnast upp.  

Með önnur hlutverk fara Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir, Helgi Björnsson, Pálmi Gestsson, Gunnar Jónsson og Hjálmar Örn Jóhannsson. 

Snævar Sölvason leikstýrir Ljósvíkingum en hann gerði einnig handrit myndarinnar. Framleiðendur eru Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp. Arndís Ey sá um búningahönnun og Gus Ólafsson um leikmynd. 

Eins og sjá má á myndunum var líf og fjör á frumsýningunni! 

Gunnlaugur Helgason og Ágústa Valsdóttir.
Gunnlaugur Helgason og Ágústa Valsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Einar Þór Jónsson.
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Einar Þór Jónsson. mbl.is/Árni Sæberg
Ljósmyndarinn Spessi og Snævar Sölvason, leikstjóri Ljósvíkinga.
Ljósmyndarinn Spessi og Snævar Sölvason, leikstjóri Ljósvíkinga. mbl.is/Árni Sæberg
Einar Bárðarson, Ranveig Rist og Jón Heiðar Ríkharðsson.
Einar Bárðarson, Ranveig Rist og Jón Heiðar Ríkharðsson. mbl.is/Árni Sæberg
Veiga Grétarsdóttir, Arna Magnea Danks, Engilbert Aron Danks og Björn …
Veiga Grétarsdóttir, Arna Magnea Danks, Engilbert Aron Danks og Björn Einar Danks. mbl.is/Árni Sæberg
Birgit Guðmundsdóttir og Snævar Sölvason.
Birgit Guðmundsdóttir og Snævar Sölvason. mbl.is/Árni Sæberg
Krummi í Mínus, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Snævar Sölvason og Helgi …
Krummi í Mínus, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Snævar Sölvason og Helgi Björnsson. mbl.is/Árni Sæberg
Birgir Sigfússon, Margrét Jónasdóttir og Helgi Björnsson.
Birgir Sigfússon, Margrét Jónasdóttir og Helgi Björnsson. mbl.is/Árni Sæberg
Veiga Grétarsdóttir og Snævar Sölvason.
Veiga Grétarsdóttir og Snævar Sölvason. mbl.is/Árni Sæberg
Björn Jörundur Friðbjörnsson og Helgi Björnsson.
Björn Jörundur Friðbjörnsson og Helgi Björnsson. mbl.is/Árni Sæberg
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Helgi Björnsson og Daníel Ágúst Haraldsson.
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Helgi Björnsson og Daníel Ágúst Haraldsson. mbl.is/Árni Sæberg
Veiga Grétarsdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Veiga Grétarsdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Evelyn Rojas og Sigurður Friðriksson.
Evelyn Rojas og Sigurður Friðriksson. mbl.is/Árni Sæberg
Klara Einarsdóttir og Júlía Sólveig.
Klara Einarsdóttir og Júlía Sólveig. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál