Foreldrar Helga Björns mættu til að styðja strákinn

Helgi Björnsson ásamt foreldrum sínum; Maríu Gísladóttur og Birni Helgasyni.
Helgi Björnsson ásamt foreldrum sínum; Maríu Gísladóttur og Birni Helgasyni. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson

Ljósvíkingar - Saga um vináttu var frumsýnd á Ísafirði í lok síðustu viku fyrir troðfullu húsi. Myndinni var afar vel tekið og hefur verið uppselt á hverju einustu sýningu síðan. 

Viðstödd frumsýninguna á Ísafirði voru aðalleikararnir Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Helgi Björnsson og Vigdís Hafliðadóttir, auk leikstjóra, framleiðenda og fjölmargra annarra sem komu að gerð myndarinnar. Myndin er að mestu leyti tekin á Ísafirði.

Ljósvíkingar fjallar um æskuvini sem rekið hafa vinsælan fiskveitingastað um árabil. Þegar annar þeirra kemur út úr skápnum sem kona, renna upp erfiðir tímar í sambandi og samstarfi vinanna. 

Fjölmennt var á frumsýningu Ljósvíkinga á Ísafirði í síðustu viku.
Fjölmennt var á frumsýningu Ljósvíkinga á Ísafirði í síðustu viku. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Snæv­ar Sölvi Sölva­son leikstjóri myndarinnar var í góðu stuði og …
Snæv­ar Sölvi Sölva­son leikstjóri myndarinnar var í góðu stuði og ræddi við Björn Jörund Friðbjörnsson. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Leikkonan Vigdís Hafliðadóttir nældi sér í alvöru bíósnakk.
Leikkonan Vigdís Hafliðadóttir nældi sér í alvöru bíósnakk. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Aðstandendur kvikmyndarinnar.
Aðstandendur kvikmyndarinnar. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Baldur Hrafn leikari ásamt vini.
Baldur Hrafn leikari ásamt vini. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Steinþór Friðriksso, jafnan kallaður Dúi, hefur staðið vaktina í Ísafjarðarbíói …
Steinþór Friðriksso, jafnan kallaður Dúi, hefur staðið vaktina í Ísafjarðarbíói síðan á áttunda áratug 20. aldar. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Helgi Björnsson var í góðu stuði.
Helgi Björnsson var í góðu stuði. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks og Helgi Björnsson.
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks og Helgi Björnsson. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Íris Ósk Sighvatsdóttir og Guðbjartur Flosason.
Björn Jörundur Friðbjörnsson, Íris Ósk Sighvatsdóttir og Guðbjartur Flosason. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Aðstandendur Ljósvíkinga stilltu sér upp fyrir framan Ísafjarðarbíó.
Aðstandendur Ljósvíkinga stilltu sér upp fyrir framan Ísafjarðarbíó. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Viviana Staiano og Kristinn Orri Hjaltason.
Viviana Staiano og Kristinn Orri Hjaltason. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Árný Oddsdóttir, Svanhildur Þórðardóttir og Helgi Björnsson.
Árný Oddsdóttir, Svanhildur Þórðardóttir og Helgi Björnsson. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Ásgeir Överby.
Ásgeir Överby. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Sæunn Sigurjónsdóttir.
Steingrímur Rúnar Guðmundsson og Sæunn Sigurjónsdóttir. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Guðgeir Arngrímsson, Sædís Ólöf Þórsdóttir og Snævar Sölvason.
Guðgeir Arngrímsson, Sædís Ólöf Þórsdóttir og Snævar Sölvason. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
Rannveig Jónsdóttir og Snævar Sölvi Sölvason.
Rannveig Jónsdóttir og Snævar Sölvi Sölvason. Ljósmynd/Haukur Sigurðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál