Fjölmargir fögnuðu með Dunu

Líf og fjör var í útgáfuhófi Dunu.
Líf og fjör var í útgáfuhófi Dunu. Samsett mynd

Fjölmennt var í útgáfuhófi Forlagsins sem fagnaði útkomu bókarinnar Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu eftir þær Guðrúnu Elsu Bragadóttur og Kristínu Svövu Tómasdóttur. Menningarvitarnir Stefán Pálsson og Einar Kárason voru meðal þeirra sem mættu í útgáfuhófið á fimmtudag.

Guðný Halldórsdóttir, jafnan kölluð Duna, er afkastamesta kvikmyndagerðarkona þjóðarinnar. Eftir hana liggja ástsælar gamanmyndir eins og Stella í orlofi en líka dramatískar myndir líkt og Veðramót auk fjölda heimildarmynda og sjónvarpsþátta. Í bókinni hefur Duna sjálf orðið og fer yfir viðburðaríkan feril í sprenghlægilegu en heiðarlegu uppgjöri.

Fjölmargir fögnuðu með Guðnýju.
Fjölmargir fögnuðu með Guðnýju. mbl.is/Duna
Guðný áritað fjölmargar bækur.
Guðný áritað fjölmargar bækur. mbl.is/Arnþór
Halldór Guðmundsson og Sveinbjörn I. Baldursson
Halldór Guðmundsson og Sveinbjörn I. Baldursson mbl.is/Arnþór
Ingibjörg Briem, Kristín Hjartadóttir, Egill Eðvarðsson og Dóra Einarsdóttir.
Ingibjörg Briem, Kristín Hjartadóttir, Egill Eðvarðsson og Dóra Einarsdóttir. mbl.is/Arnþór
Jón Ingvi Jóhannsson og Stefán Pálsson.
Jón Ingvi Jóhannsson og Stefán Pálsson. mbl.is/Arnþór
Anna Þórunn Halldórsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir.
Anna Þórunn Halldórsdóttir og Bergljót Þorsteinsdóttir. mbl.is/Arnþór
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Völudóttir og Þórdís Gísladóttir.
Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Völudóttir og Þórdís Gísladóttir. mbl.is/Arnþór
Hulda Hákonardóttir, Jón Óskar, Hrafnhildur Inga og Óskar Magnússon.
Hulda Hákonardóttir, Jón Óskar, Hrafnhildur Inga og Óskar Magnússon. mbl.is/Arnþór
Fjóla K. Guðmundsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir.
Fjóla K. Guðmundsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir. mbl.is/Arnþór
Jóna Finnsdóttir og Einar Kárason.
Jóna Finnsdóttir og Einar Kárason. mbl.is/Arnþór
Jónas Jónasson, Björn Þór Vilhjálmsson og Óskar Þór Axelsson.
Jónas Jónasson, Björn Þór Vilhjálmsson og Óskar Þór Axelsson. mbl.is/Arnþór
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda