Instagram: „Þetta er áminning til þín að bóka vinkonuferð“

Tískulæti og hrekkjavaka.
Tískulæti og hrekkjavaka. Ljósmynd/Samsett mynd

Það var líf, fjör og tískulæti á Instagram hjá helstu áhrifavöldum landsins. Sunneva Eir rifjaði upp góða tíma á Ítalíu, Elísabet Gunnarsdóttir mælir með vinkonuferð og Helgi Björns er byrjaður að skipuleggja jólin.

Ásdís Rán og Tara Sif klæddu sig upp í tilefni hrekkjavökunnar. Ásdís var mjög blóðug en Tara Sif mjög bleik.

Ítalíuminningar!

Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarna rifjaði upp tímann sinn á Ítalíu. 

Leður og loðfeldur!

Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, kann að klæða sig.

Jólaundirbúningurinn er hafinn!

Helgi Björnsson og Svala Björgvinsdóttir eru meðal þeirra sem munu syngja inn jólin á kveðjutónleikum Jólagesta Björgvins í ár. 

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Dúkkuleikur!

Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar, Elfar Elí Schweitz Jakobsson, klæddu sig upp í tilefni hrekkjuvökunnar.

„Thirty, flirty and thriving“

Ástrós Traustadóttir, dansari og samfélagsmiðlastjarna, fagnaði þrítugsafmæli sínu nú á dögunum. 

Uppáhaldsjakkinn!

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir stillti sér upp í uppáhaldsjakkanum sínum. 

View this post on Instagram

A post shared by Saga Sig (@sagasig)

Glimmer og glingur!

Eva Ruza, skemmtikraftur og útvarpsstjarna á K100, tók sæta sjálfu.

View this post on Instagram

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Blóðug og ógnvekjandi!

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, og kærasti hennar, Þórður Daníel Þórðarson, fögnuðu hrekkjavöku.


Mælir með vinkonuferð!

Elísabet Gunnarsdóttir fór með vinkonum sínum til Lundúna og segir það hafa verið bestu helgi í heimi.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda