Lokaverkefnið varð að skáldsögu og svo var fagnað

Elín G. Ragnarsdóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Ásmundur Helgason.
Elín G. Ragnarsdóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Ásmundur Helgason.

Birgitta Björg Guðmarsdóttir rithöfundur fagnaði útkomu bókar sinnar, Moldin heit, í verslun Pennans Eymundsson á Skólavörðustíg. Um er að ræða aðra bók Birgittu Bjargar en Skotheld kom út 2018.

Vel var mætt í boðið en á meðal gesta var Fríða Ísberg, Kormákur Logi Bergsson, Úlfar Þormóðsson og Melkorka Magnúsdóttir svo einhverjir séu nefndir. 

Lokaverkefni varð að skáldsögu

Moldin heit var upphaflega skrifuð sem lokaverkefni í ritlist á meistarastigi og var Bergþóra Snæbjörnsdóttir leiðbeinandi Birgittu Bjargar. Bókin fjallar um ástina en hún segir frá því þegar ástin í lífi Karenar deyr. Hún mætir í jarðarförina óboðin og sest aftast. Þegar búið er að jarða eina fortíð bankar önnur upp á. 

„Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur er forvitnileg og vel skrifuð skáldsaga um listsköpun, sorg og missi. Með ljóðrænum stíl eru dregnar upp sterkar og áhrifaríkar myndir um leið og leikið er skemmtilega með form textans þannig að hann minnir einum þræði á dans – eina af þeim listgreinum sem eru í brennidepli sögunnar. Á áreynslulausan hátt flakkar frásögnin fram og aftur í tíma þannig að lesendur kynnast aðalpersónum verksins mæta vel og fá aukinn skilning á flóknum samskiptum þeirra við aðra,“ segir í umsögn dómnefndar nýræktarstyrks miðstöðvar íslenskra bókmennta. 

Fríða Ísberg og Margrét Jóna Guðbergsdóttir.
Fríða Ísberg og Margrét Jóna Guðbergsdóttir.
Pétur Magnússon og Sölvi Halldórsson.
Pétur Magnússon og Sölvi Halldórsson.
Karólína Rós Ólafsdóttir og Birgitta Björg Guðmarsdóttir.
Karólína Rós Ólafsdóttir og Birgitta Björg Guðmarsdóttir.
Telma Ýr Arnarsdóttir, Sunna Austmann Bjarnadóttir og Melkorka Magnúsdóttir.
Telma Ýr Arnarsdóttir, Sunna Austmann Bjarnadóttir og Melkorka Magnúsdóttir.
Kormákur Logi Bergsson, Þórey Einarsdóttir, Þórhildur Magnúsdóttir og Katla Tryggvadóttir.
Kormákur Logi Bergsson, Þórey Einarsdóttir, Þórhildur Magnúsdóttir og Katla Tryggvadóttir.
Ragnhildur Helgadóttir og Unnur Steina.
Ragnhildur Helgadóttir og Unnur Steina.
Kormákur Logi Bergsson og Þórhildur Magnúsdóttir.
Kormákur Logi Bergsson og Þórhildur Magnúsdóttir.
Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kormákur Logi Bergsson.
Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kormákur Logi Bergsson.
Guðrún Friðriks og Birgitta Björg Guðmarsdóttir.
Guðrún Friðriks og Birgitta Björg Guðmarsdóttir.
Úlfar Þormóðsson og Bjarni Þorsteinsson.
Úlfar Þormóðsson og Bjarni Þorsteinsson.
Ásmundur Helgason útgefandi hjá Drápu og Ágúst Tómasson markvörður.
Ásmundur Helgason útgefandi hjá Drápu og Ágúst Tómasson markvörður.
Melkorka Magnúsdóttir og Sunna Austmann Bjarnadóttir.
Melkorka Magnúsdóttir og Sunna Austmann Bjarnadóttir.
Margrét Guðnadóttir og Hallgrímur Arnarson.
Margrét Guðnadóttir og Hallgrímur Arnarson.
Birgitta hæstánægð.
Birgitta hæstánægð.
Rúnar Gunnar Sigmarsson og Guðrún Hansdóttir.
Rúnar Gunnar Sigmarsson og Guðrún Hansdóttir.
Vigdís Jóhannsdóttir, Helen Viggósdóttir og Marteinn Jónasson.
Vigdís Jóhannsdóttir, Helen Viggósdóttir og Marteinn Jónasson.
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, Sævar Andri Sigurðarson og Guðný Margrét Eyjólfs.
Iðunn Gígja Kristjánsdóttir, Sævar Andri Sigurðarson og Guðný Margrét Eyjólfs.
Steinunn Jónsdóttir, Ása Þorsteinsdóttir og Anna Rós Árnadóttir.
Steinunn Jónsdóttir, Ása Þorsteinsdóttir og Anna Rós Árnadóttir.
Ásmundur Helgason og Elín G. Ragnarsdóttir.
Ásmundur Helgason og Elín G. Ragnarsdóttir.
Tómas Ævar Ólafsson, Fríða Ísberg og Ingólfur Eiríksson.
Tómas Ævar Ólafsson, Fríða Ísberg og Ingólfur Eiríksson.
Þórarinn Þórarinsson, Guðmar Einarsson, Þrándur Úlfarsson og Marteinn Jónasson.
Þórarinn Þórarinsson, Guðmar Einarsson, Þrándur Úlfarsson og Marteinn Jónasson.
Ása Þorsteinsdóttir, Unnar Ingi Sæmundarson og Daníel Daníelsson.
Ása Þorsteinsdóttir, Unnar Ingi Sæmundarson og Daníel Daníelsson.
Anna María, Elín G. Ragnarsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Elín Úlfarsdóttir og …
Anna María, Elín G. Ragnarsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Elín Úlfarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir.
Sigrún og Ingvar Guðmundsson.
Sigrún og Ingvar Guðmundsson.
Unnur Steina, Anna Rós Árnadóttir og Steinunn Jónsdóttir.
Unnur Steina, Anna Rós Árnadóttir og Steinunn Jónsdóttir.
Bjarni Þorsteinsson og Sunna Austmann Bjarnadóttir.
Bjarni Þorsteinsson og Sunna Austmann Bjarnadóttir.
Elín G. Ragnarsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Elín Úlfarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir.
Elín G. Ragnarsdóttir, Vigdís Jóhannsdóttir, Elín Úlfarsdóttir og Sigríður Einarsdóttir.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda